Tungumálatorg formlega opnað á Degi íslenskrar tungu

Tungumálatorg formlega opnað á Degi íslenskrar tungu

Mig langar til að vekja athygli á nýjum vef sem opnaður var á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember; Tungumálatorgið. Vefurinn er vettvangur samvinnu og miðja efnis og upplýsinga um nám og kennslu tungumála. Á honum má finna ýmist efni um íslensku sem annað mál, sem og önnur tungumál.

Þar sem hjá okkur á Krílakoti eru margir foreldrar af erlendum uppruna má nefna að á vefnum er að finna marga sjónvarpsþætti sem kenna ákveðna þætti í íslensku. Sjá hér að neðan:

TV episodes on the internet

Welcome to Viltu læra íslensku? On this page you will find twenty one television episodes of Icelandic lessons. Each episode deals with daily life and common situations in Iceland. Accompanying every episode is a thorough summary, explaining the subject of the episode. The episodes have Icelandic subtitles, making the dialog easier to follow.

Odcinki telewizyjne w Internecie

Witamy w programie „Czy chcesz się uczyć islandzkiego“ Na tej stronie znajdziesz dwadzieścia jeden odcinków telewizyjnych lekcji, które omawiają różne aspekty związane z życiem i pracą na Islandii.  Opatrzone są one tekstem a ponadto każdemu odcinkowi towarzyszy krótki opis tematyki w nim zawartej po islandzku, angielsku, polsku i hiszpańsku.