Þann 6. ágúst varð Sunnefa Sumarrós 2 ára og héldum við upp á daginn hennar hér í Krílakoti þann 18. ágúst.
Sunnefa Sumarrós málaði á kórónuna sína.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og eftir
sönginn bauð hún öllum á Skakkalandi upp á ávexti úr ávaxtakörfunni.
Við óskum Sunnefu Sumarrós og fjölskyldu hennar til hamingju með daginn.
Kveðja frá öllum í Krílakoti.