Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hans Kristbjörns Gísla. Hann bjó sér til fallega kórónu og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni bauð hann upp á ávexti úr ávaxtakörfunni og við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja.
Við óskum Kristbirni Gísla og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn frá öllum í Krílakoti.