Í dag var börnunum á Hólakoti boðið að taka þátt í litlujólunum í grunnskólanum. Sú hefð hefur verið að elstu börnin læri Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlu og þau flytji það á litlujólunum. Einnig fóru þó á Dalbæ og flutt vísurnar fyrir heimilsfólkið þar.