Grænfánanum flaggað

Grænfánanum flaggað

Föstudaginn 22. febrúar kl. 15:30 flöggum við Grænfánanum í 4 skipti. Í tilefni af því bjóðum við uppá kakó og kringur í garðinum okkar frá kl. 15:15.

Allir velkomnir

Þeir sem vilja kynna sér Grænfánann betur geta nálgast upplýsingar á https://graenfaninn.landvernd.is/