Í dag héldum við upp á 4 ára afmælið hennar Alexöndru Bjarkar.
Hún bjó sér til fallega kórónu, bauð vinum sínum á deildinni upp á vínber og banana í ávaxtastund þar sem allir sungu fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt, þetta er afmæliskveðja og hrópuðu fjórfalt húrra! Alexandra blés á fjögur kerti og flaggaði að sjálfsögðu íslenska fánanum í tilefni dagsins.
Við óskum Alexöndru Björk og fjölsyldunni hennar innilega til hamingju með daginn