Upplýsingamiðstöð / Information

Skáld mánaðarins

Skáld mánaðarins

Skáld september-mánaðar hjá Bókasafninu er Guðrún Helgadóttir.  Við höfum tínt saman allar bækur hennar sem til eru á safninu og vonumst til að lánþegar hafi ánægju af. Guðrún fæddist í Hafnarfirði 1935. Fyrsta bók hen...
Lesa fréttina Skáld mánaðarins

Frá Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Kæru safngestir. Dagana 15.-18. ágúst mun útlánakerfið gegnir liggja niðri vegna breytinga. Búast má við töfum á afgreiðslu meðan á þessu stendur og er beðist velvirðingar á því. Bókaverðir.
Lesa fréttina Frá Bókasafni Dalvíkurbyggðar
Sjáði - hvað amma og afi lásu

Sjáði - hvað amma og afi lásu

Nú um helgina verður haldin barnamenningarhátíð í Bergi. Einnig hefur verið sett upp sýning á gömlum leikföngum í skáp í anddyri Bergs úr leikfangasafni Guðbjargar Ringsted, sú sýning mun standa fram eftir sumri. Af þessu t...
Lesa fréttina Sjáði - hvað amma og afi lásu
Málþingið um Hugrúnu

Málþingið um Hugrúnu

Bókasafn Dalvíkurbyggðar stóð fyrir málþingi um Filippíu Kristjánsdóttur í gær, sunnudag.   Helga Kress, bókmenntafræðingur hélt mjög fróðlegt erindi um verk Filippíu, Guðrún Agnarsdóttir, læknir sa...
Lesa fréttina Málþingið um Hugrúnu
Hver var Hugrún skáldkona?

Hver var Hugrún skáldkona?

Málþing um Filippíu Kristjánsdóttur - Hugrúnu - verður haldið í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík sunnudaginn 15. maí 2011 og hefst kl. 14.00 - Filippía er án efa einn afkastamesti rithöfundur Svarfdælinga sem fæddur er og alinn up...
Lesa fréttina Hver var Hugrún skáldkona?
Sögustund á bókasafninu

Sögustund á bókasafninu

Síðasta sögustundin á þessu vori verður í bókasafninu í Bergi föstudaginn 6. maí n.k. kl. 16.00 Þá mun Guðný Ólafsdóttir koma og lesa fyrir alla krakka, bókina Gula sendibréfið eftir Sigrúnu Eldjárn. Og enn lengjum við bóka...
Lesa fréttina Sögustund á bókasafninu
VORFUNDUR

VORFUNDUR

Aðalfundur og vorfundur Samtaka forstöðumanna almenningsbókasafna – SFA, verða haldnir fimmtudaginn 12.og föstudaginn 13.maí n.k. í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík.  Aðalfundur SFA verður haldinn fimmtudaginn 12. maí ...
Lesa fréttina VORFUNDUR

Bókasafnsdagurinn 2011

Í gær fimmtudaginn 14. apríl var haldið upp á bókasafnsdaginn í fyrsta skipti.  Aðsókn hjá okkur var með góð og þökkum við íbúum Dalvíkurbyggðar fyrir komuna og vonum að þeir hafi átt eins ánægjulegan dag og við...
Lesa fréttina Bókasafnsdagurinn 2011
Bókasafnsdagurinn

Bókasafnsdagurinn

Í tilefni af bókasafnsdeginum í gær var meðal annars haldin bókmenntagetraun. Mörgum þótti getraunin þung og settu það fyrir sig við ráðningu hennar. Einn miði stóð þó uppi sem sigurvegari eins og alltaf er í getraunum. Miðin...
Lesa fréttina Bókasafnsdagurinn
Bókasafn  -  Heilsulind hugans

Bókasafn - Heilsulind hugans

Félag bókasafns- og upplýsingafræða - Upplýsing gengst í samvinnu við bókasöfn á landinu fyrir Bókasafnsdegi fimmtudaginn 14. apríl n.k.  Þetta er gert til að beina augum almennings að mikilvægi bókasafna. Bókasafn Dalvíku...
Lesa fréttina Bókasafn - Heilsulind hugans
Sögustund á safni

Sögustund á safni

Þann 2. apríl n.k. er alþjóðadagur barnabókarinnar og afmælisdagur H.C. Andersen.  Á föstudaginn 1. apríl kl. 16.00  ætlar Þuríður Sigurðardóttir, Þura, að lesa fyrir börn úr sögum H.C. Andersen.  -&nb...
Lesa fréttina Sögustund á safni

Sumarstarf við Bókasafn Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf við sumarafleysingar á Bókasafninu. Um er að ræða 60% - 80% stöðugildi. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á bókum og bóklestri. Hafa ríka þjónustulund. Vera samviskusamur. Tölvu- og tu...
Lesa fréttina Sumarstarf við Bókasafn Dalvíkurbyggðar