Upplýsingamiðstöð / Information

Hvenær á ég að skila bókunum

Hvenær á ég að skila bókunum

Hægt er að fara inn á www.gegnir.is til að sjá hvaða bækur viðkomandi er með í útláni. Þar er reitur sem heitir NÚMER. Þar skal setja kennitölu og síðan er lykilorð, sem fæst á bókasafninu sett í reitinn ...
Lesa fréttina Hvenær á ég að skila bókunum
Val á barnabók ársins 2010

Val á barnabók ársins 2010

Eins og undanfarin ár gefst börnum á aldrinum 6-12 ára kostur á að velja bestu barnbók ársins 2010.   Á bókasafninu hangir uppi veggspjald með mynd af bókunum svo komu út á síðasta ári.  Hvert barn má síðan velj...
Lesa fréttina Val á barnabók ársins 2010
Sögustund 4. febrúar

Sögustund 4. febrúar

Nú ætlum við hjá bókasafninu að breyta til með mánaðarlegar sögustundir.  Hér eftir verða stundirnar á föstudögum kl. 16.00.  Næsta stund verður föstudaginn 4. febr. n.k.  að þessu sinni verður lesefnið fy...
Lesa fréttina Sögustund 4. febrúar
Velkomin vertu Þorri

Velkomin vertu Þorri

Í tilefni að byrjun Þorra þann 21. janúar n.k. höfum við stillt upp bókum um Þorra, þjóðhætti og sagnir. Hvetjum við ykkur til að koma á bókasafnið og líta á þessar bækur.  Einnig er til mikið magn af þjóðsögum. Hva...
Lesa fréttina Velkomin vertu Þorri
GLEÐILEGT ÁR

GLEÐILEGT ÁR

Nú er árið 2011 komið og Bókasafn Dalvíkurbyggðar sendir bestu óskir um farsæld á nýbyrjuðu ári. Höldum áfram að vera dugleg að lesa.  Útlán bókasafnsins hafa aukist ár frá ári og voru tæplega 15.000 á árinu 2010, se...
Lesa fréttina GLEÐILEGT ÁR
Jólakveðjur

Jólakveðjur

Ágætu lánþegar og allir hinir.  Við á bókasafninu sendum ykkur öllum bestu óskir um gleðileg jól og mikla farsæld á nýju ári. Þökkum gott lestrarár,og umfram allt - hafið það gott og njótið þess að lesa jólabæ...
Lesa fréttina Jólakveðjur
Upplestur á bókasafni

Upplestur á bókasafni

Mánudaginn 13. desember sl. kom Eyrún Ósk Jónsdóttir hér á bókasafnið og las upp úr bók sinni - L7: hrafnar, sóleyjar og myrra - . Börnum úr Grunnskóla Dalvíkur var boðið að koma og hlusta. Eftir lesturinn ríkti mikil án...
Lesa fréttina Upplestur á bókasafni
Bókmenntakvöld

Bókmenntakvöld

Þriðjudaginn 30. nóvember n.k. kl. 20.30 verður hið árlega bókmenntakvöld Bókasafns Dalvíkurbyggðar, þar sem fólk úr byggðarlaginu les úr nýjum bókum.    Lesið verður í anddyri Bergs. Einnig munum við fá höfu...
Lesa fréttina Bókmenntakvöld
Norræni skjaladagurinn 13. nóvember

Norræni skjaladagurinn 13. nóvember

Norræni skjaladagurinn er á laugardaginn kemur 13. nóvember 2010. Þema dagsins er „Veður og loftslag“ og er sameiginlegt með öllum Norðurlöndunum. Slagorð dagsins er „Óveður í aðsigi?“. Af þessu tilefni ver
Lesa fréttina Norræni skjaladagurinn 13. nóvember
Norræna bókasafnsvikan 2010

Norræna bókasafnsvikan 2010

 -   Haust- og vetrardagarnir á Norðurlöndunum eru afskaplega stuttir. Hér áður fyrr, fyrir tíma sjónvarpsins og tölvunnar, var upplestsur og sagnalestur á myrkum vetrarkvöldum vinsæl og útbreidd hefð.  ...
Lesa fréttina Norræna bókasafnsvikan 2010
Lestrarstund

Lestrarstund

Sögustund fyrir börn verður á bókasafninu í Bergi fimmtudaginn 4. nóvember.  Stundin hefst kl. 17.00 og eru allir velkomnir. Hvetjum forelda til að koma með börnum sínum og eiga notalega stund á safninu.
Lesa fréttina Lestrarstund
Kvennafrídagur

Kvennafrídagur

Í dag er kvennafrídagurinn og mjög margar konur ætla að taka sér frí í vinnu seinnipartinn. Hér á bókasafninu vinna bara konur og lokum við því safninu kl. 14.30 
Lesa fréttina Kvennafrídagur