Nú koma nýju bækurnar á færibandi á bókasafnið. Komið endilega og lítið við.
Árni Þórarins, Logi Geirs, Jónína Leós og Þórunn Erla mætt. Aðrir væntanlegir á næstu dögum. ...
Helga Jóhanna Úlfarsdóttir uppeldisfræðingur kom í dag til okkar á Bókasafninu og kynnti fyrir leikskólabörnunum sögu sína um Nonna, venjulegan strák, daglegt líf hans og ævintýri.
Helga nýtir menntun sína og reynslu vi...
Í tilefni af Degi læsis, miðvikudaginn 8. september næstkomandi munu hópar frá leikskólanum Krílakoti heimsækja bókasafnið og vinna þar í verkefninu leikskólalæsi. Leikskólalæsi er þróunarverkefni sem allir leikskólar svei...
Fyrsta sögustund haustsins fyrir börn verður á bókasafninu í Bergi fimmtudaginn 2. sept. n.k.
Stundin hefst kl. 17.00 og eru allir velkomnir. Við viljum hvetja foreldra til að koma með börnum sínum og eiga ...
Nú er hásumar og til skamms tíma var bókasafniðn að mestu lokað yfir sumarmánuðina. Þessu hefur nú verið breytt og safnið opið allt árið. Gestir bókasafnsins í júlímánuði voru ríflega 1.200. Útl
Til stendur að halda málþing um Guðrúnu frá Lundi, skáldkonu að Ketilási í Fljótum hinn 14. ágúst n.k. Fljótamenn eru mjög stoltir af Guðrúnu sinni, sem er frægasti Fljótamaðurinn. Í tilefni af málþinginu höfum bókasafnið...
Nú í sumar höfum við hér á bókasafninu verið að taka upp úr gömlum kössum. Upp úr þeim hafa komið margar góðar og sjaldgæfar bækur. Okkur þótti rétt að lofa fólki að skoða þessar bækur og fletta þeim, svo við höfum s...
Eins og þið vitið er sumarið komið. Hitinn hefur hækkað síðustu daga og næstu dagar eiga að vera með heitari dögum, sem koma hér á Norðurlandi. Sumarkiljurnar eru líka komnar í bókasafnið og bíða eftir að fá að fara með
Að undanförnu hafa börn af Krílakoti komið í heimsókn á safnið. Þau skoða bækur,
teikna myndir, leika sér með dýrin og hlusta á sögu. Meðfylgjandi eru tvær myndir úr
þessum heimsóknum. Kærar þakkir fyrir ...
Fimmtudaginn 29. apríl var dregið úr þátttökuseðlum sem bárust í Bókaverðlaun barnanna.
Upp komu nöfnin: Sveinn Margeir Hauksson og Jökull Helgason.
Í viðurkenningu fyrir þátttökuna fengu þeir bókagjafir.
...
Nú er búið að afhenda bókaverðlaun barnanna. Valið fór fram í Borgarbókasafni á Sumardaginn fyrsta.
Vinsælustu bækurnar voru:
Núll, núll 9 eftir Þorgrím Þráinsson og Stórskemmtilega stelpubókin, þýdd af Höllu Sverrisd...