Upplýsingamiðstöð / Information

Bókasafnið í Bergi

Þann 5. ágúst n.k. mun Bókasafn Dalvíkurbyggðar opna í nýju og glæsilegu húsnæði í Menningarhúsinu Bergi. Vegna flutninganna verður safnið lokað frá og með mánudeginum 27. júlí fram að opnunardegi. Að því tilefni viljum ...
Lesa fréttina Bókasafnið í Bergi
Ferðumst innanlands í sumar

Ferðumst innanlands í sumar

Mikil hvatning hefur verið til ferðalaga innanlands í sumar. Bókasafnið tekur að sjálfsögðu þátt í því og nú hafa hinar ýmsu ferðabækur verið teknar úr hillum og liggja frammi í bókasafninu. Þarna er að finna margar skemmti...
Lesa fréttina Ferðumst innanlands í sumar
Val á bestu barnabókinni 2009

Val á bestu barnabókinni 2009

Miðvikudaginn 20. maí sl. var dregið úr þátttakendum í vali á bestu barnabókinni 2009. Valið fór fram á Bókasafni Dalvíkurbyggðar og voru börn hvött til að koma og vera viðstödd, hvort sem þau tóku þátt eða ekki. Dregnir...
Lesa fréttina Val á bestu barnabókinni 2009

ATH. ATH.

Ath. breyttan opnunartíma!!!   Vegna fjarveru bókavarða Bókasafns Dalvíkurbyggðar verður bókasafninu lokað kl. 17.00 í stað kl. 18.00 fimmtudaginn 30. apríl n.k.  
Lesa fréttina ATH. ATH.

Átak um söfnun skjala kvenfélaga um allt land

Nú stendur yfir sameiginlegt átak Kvenfélagasambands Íslands og Félags héraðskjalavarða á Íslandi um söfnun og varðveislu skjalasafna kvenfélaga á landinu og annarra félaga kvenna. Kvenfélög á Íslandi eiga sér langa og merka s
Lesa fréttina Átak um söfnun skjala kvenfélaga um allt land

Viltu taka þátt í að velja bestu barnabók liðins árs

Á Bókasafninu er hafin atkvæðagreiðsla um bestu barnabók liðsins árs fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Hver lesandi má velja allt að 3 bækur. Úrslitin verða kynnt á sumardaginn fyrsta, þann 23. apríl, við hátíðlega athöfn
Lesa fréttina Viltu taka þátt í að velja bestu barnabók liðins árs
Aukin aðsókn að Bókasafni

Aukin aðsókn að Bókasafni

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Nú liggja fyrir tölulegar upplýsingar um útlán Bókasafns Dalvíkur fyrir árið 2008.  Útlán ársins voru 12.122  og hafa heilarútlán safnsins aukist milli ára um rúmlega 500.  E...
Lesa fréttina Aukin aðsókn að Bókasafni

Opnunartími Bókasafns um jól og áramót

Bókaunnendur athugið Þriðjudaginn 23. desember n.k. (Þorláksmessu) verður Bókasafn Dalvíkur lokað. Opið verður eins og venjulega mánudag 29. des. og þriðjudag 30. des. BÓKASAFN DALVIKUR
Lesa fréttina Opnunartími Bókasafns um jól og áramót
Vel heppnað bókmenntakvöld

Vel heppnað bókmenntakvöld

Í gærkvöld, þriðjudaginn 2. des., stóð Bókasafnið fyrir bókmenntakvöldi á veitingastaðnum Við höfnina en þetta er í fjórða sinn sem slíkt kvöld er haldið. Segja má að vel hafi til tekist. Aðsóknin eykst með ári hverju o...
Lesa fréttina Vel heppnað bókmenntakvöld

Bókmenntakvöld Við höfnina

Þriðjudaginn 2. desember næstkomandi verður haldið bókmenntakvöld á veitingastaðnum Við Höfnina en það er Bókasafn Dalvíkur sem stendur fyrir þessari uppákomu. Þar munu heimamenn lesa úr nýútkomnum bókum sínum og annarra. Þ...
Lesa fréttina Bókmenntakvöld Við höfnina
Sýning Fjölmenntar opnaði á bókasafninu í dag

Sýning Fjölmenntar opnaði á bókasafninu í dag

Í dag opnaði á bókasafninu sýning Fjölmenntar sem ber nafnið Allir fá þá eitthvað fallegt. Þema sýningarinnar eru jólin eins og nafnið gefur til kynna en einnig er að finna á sýningunni muni frá þema vetrarins sem er Norð...
Lesa fréttina Sýning Fjölmenntar opnaði á bókasafninu í dag
Nýjar og spennandi bækur á bókasafninu

Nýjar og spennandi bækur á bókasafninu

Vekjum athygli ykkar á að nýjum bókum fjölgar óðfluga hjá okkur á Bókasafninu þessa dagana. Íslensku spennuhöfundarnir komnir. Jafnframt minnum við á að hægt er að fá fjölda tímarita t.d. Mannlíf, Vikuna, Húsfreyjuna, Séð ...
Lesa fréttina Nýjar og spennandi bækur á bókasafninu