Það voru um 140 manns sem hlýddu á Maríu Steingrímsdóttur segja frá minningum sínum um jólasveinana á Dalvík, í hádegisfyrirlestri þann 6. des. Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá nemendur Dalvíkurskóla fjölmenna og hlus...
Næsta fimmtudag 6. desember mun María Steingrímsdóttir kennari við HA segja frá minningum sínum um ,,Jólasveinana á Dalvík" Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15. Allir eru velkomnir.
Bókasafninu barst nýlega höfingleg gjöf þegar Jolanta Piotrowska íbúi á Dalvík gaf safninu 25 bækur á pólsku. Bækurnar eru allar nýlegar og er bæði frumsamdar og þýddar skáldsögur. Þessi bókagjöf er frábær byrjun...
Lesið var úr nýjum bókum fimmtudaginn 22.nóv. Félagar úr Leikfélaginu, með stuðningi úr sal, sáu um lesturinn. Það voru þau Dagur Atlason sem las úr Húsið eftir Stefán Mána, Silja Dögg Jónsdóttir sem las úr Bjarna-Dísa eft...
Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 17:00 verður lesið úr nýjum bókum á kaffihúsinu í Bergi.
Félagar úr Leikfélagi Dalvíkur sjá um lesturinn.
Allir velkomnir - enginn aðgangseyrir
Athugið - Þetta er síðasti dagurinn sem „Essin ...
Þrátt fyrir alla ófærðina í nóvember hefur hópurinn sem vinnur við að skrá gamlar ljósmyndir aldrei látið sig vanta. Þessar konur voru mættar þriðjudaginn 20. nóvember kl. 10:00 og jusu úr viskubrunni sínum. Þarna má sjá Bi...
Frá því að opnunartími bókasafnsins breyttist 1. október hefur það sýnt sig að ýmsir hópar eru fúsir að nýta sér morguntímana frá kl. 10 - 12. Þannig eru mánudagsmorgnar helgaðir Krílakotsnemendum, áhugafólk um gamlar ljó...
Vegna breytinga á húsnæði skjalasafnsins verður það lokað almenningi næstu daga. Þegar breytingum er lokið munum við opna safnið formlega aftur og vonum við að breytingarnar verði til að safnið laði að sér fleiri gesti. Fylgis...
Skjalasöfn landsins halda upp á Norræna skjaladaginn í dag. Vefsíða er sameiginlegt verkefni allra safnanna. Framlag Héraðsskjalasafns Svarfdæla er mynd af Sundskála Svarfdæla og smátexti með. Sjá hér
Í sýningarskáp í anddyri Be...
Þann 1. nóvember mun Emil Björnsson leiðsögumaður með hreindýraveiðum og starfsmaður Símey flytja fyrirlestur sem hann kallar Hreindýr á Íslandi : saga, vistfræði og nytjar
Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15 og tekur um 30 mínútur. E...
Síðustu mánudagsmorgna hafa hópar barna af Krílakoti komið í heimsókn á bókasafnið. Ætlunin er að hver nemandi mæti einu sinni í mánuði, eða í fjórðu hverju viku. Hér má sjá myndir frá þremur síðust mánudögum.
Fimmtudaginn 4. október flutti Sveinn Brynjólfsson hádegisfyrirlestur í Bergi. Heiti fyrirlestursins var Áhrif veðurs og landslags á snjóflóð í Svarfaðardal og nágrenni. Íbúar Dalvíkurbyggðar kunnu svo sannarlega að meta þetta f...