Handskrifuðu sveitarblöðin - sýning í kjallara ráðhússins
Í sýningarskápnum í kjallara ráðhússins hefur verið sett upp sýning til að minna á handskrifuðu sveitarblöðin sem ungmennafélögin í Dalvíkurbyggð gáfu út á árunum 1910 - 1960. Í sveitarblöðunum er að finna umræðuefni
Fimmtudaginn 6. mars kl. 16:15 verður Dagbjört Ásgeirsdóttir rithöfundur með sögustund. Söguefnið verður valið með yngri grunnskólanemendur í huga. Allir að sjálfsögðu velkomnir
Í marsmánuði verður hádegisfyrirlesturinn helgaður upplýsingatækni. Laufey Eiríksdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur kennir á vefgáttina leitir.is
Leitir.is er sameiginlegur vefur margra gagnagrunna s.s. gegnir.is,timarit.is, ...
Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Landskerfi bókasafna virðast útlán á bókasafninu aukast um rúmlega 2000 eintök á milli áranna 2012 og 2013. Lánþegum fjölgar um 89 frá áramótum 2012 og eru 533 í desember 2013. Úlán eru tæple...
Sumarstarfsmann vantar á bóka- og skjalasafnið í sumar. Um er að ræða fullt starf í júní - ágúst. Væntanlegir umsækjendur þurfa að vera fullra 18 ára og hafa góða tölvu- og tungumálakunnáttu. Nánari upplýsingar gefur L...
Nú eru nýju bókasafnskortin komin og verða afhent lánþegum í næstu heimsókn á bókasafnið. Nýir lánþegar 16 ára og eldri alveg sérstaklega velkomnir. Munið engin árgjöld.
Þann 6. febrúar hefjast vetrarólympíuleikarnir í Rússlandi. Í tilefni af því er hádegisfyrirlestur mánaðarins helgaður vetrarleikum. Dr. Ingimar Jónsson segir frá þátttöku Íslendinga á vetrarleikunum í St. Morits 1948 og sýni...
Nú er smám saman að hefjast aftur starfið sem fór í frí yfir jól og áramót.
Fastir liðir eru:
Mánudagar kl. 10 - 12. Leikskólabörn heimsækja safnið - sögustundir
Þriðjudagar kl. 10 -12. Aðstoð við tölvur - Hafa þarf samband...
Frá og með 1. janúar 2014 verða útlán á bókasafninu á Dalvík án endurgjalds fyrir alla þá sem eiga lögheimili innan Dalvíkurbyggðar. Hingað til hafa börn, eldri borgarar og öryrkjar ekki greitt árgjald en eftirleiðis...
Miðvikudaginn 11. desember kom saman hópur fólks með það að markmiði að spila og spjalla og í leiðinni að þjálfa tungumálafærnina. Þetta voru nemendur í íslensku hjá Símey ásamt kennara sínu Unni Hafstað og hópur Ísl...
Rithöfundar á vegum Bókaútgáfunnar Uppheima verða á ferðinni í Bergi kl. 13:00. Þeir eru: Bjarki Karlsson, Örlygur Kristfinnsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Guðbrandur Siglaugsson. Sérstakur gestur verður Ra...