Taupokar frá foreldrafélagi Krílakots

Taupokar frá foreldrafélagi Krílakots

Komið sæl

Öll börn í Krílakoti hafa nú fengið merktan taupoka undir óhreinan fatnað. Foreldrafélagið keypti pokana og foreldrar hitttust og stensluðu nöfn barnanna á pokana. Ágústa færði svo börnunum formlega pokana á söngfundi. Pokarnir eiga alltaf að vera í töskum/hólfum barnanna svo hægt sé að nýta þá undir óhreinan fatnað í stað plastpoka. Þetta er liður í grænfánaverkefni skólans.

Við sendum ykkur foreldrum hjartans þakkir