Í dag, 1. mars, á Stefanía Lilja 4 ára afmæli.
Stefanía bjó sér til fallega kórónu, blés á kertin fjögur, bauð krökkunum upp á ávexti úr ávaxtakörfunni og við sungum fyrir hana afmælissönginn.
Við óskum Stefaníu Lilju og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.