Krílakot hefur nú formlega gengið til liðs við verkefnið Skólar á grænni grein og stefnir þar með að því að stíga 'skrefin sjö'. Þegar þau hafa verið stigin mun skólinn vinna til alþjóðlegrar viðurkenningar, Grænfánans, sem staðfestingu á góðum ásetningi og virku umhverfisverndarstarfi.