Á miðvikudaginn var öskudagurinn haldinn hátíðlega hér í Krílakoti og Kátakoti.
Börnin "slóu köttinn út tunninni" úr pokanum á Krílakoti komu fullt af tuskudýrum
og svo fengu börnin saltstangir. Í Kátakoti komu fýlu sokkar og vettlingar ásamt fullt af poppi.
Eftir að börnin höfðu gætt sér á saltstöngum eða poppi var skellt á balli þar
sem börnin dönsuðu og tjúttuðu. Skemmmtilegur dagur í alla staði.
Myndir komnar á heimasíðuna