Kátakot í heimsókn á byggðasafnið Hvol

Kátakot í heimsókn á byggðasafnið Hvol

Börnin í Kátakoti skelltu sér á byggðasafnið Hvol og fengu

að kynnast hinum ýmsu munum sem þar eru.

Mánakots börnin eru að vinna með hann Jóhann Svarfdæling og eru

þessa vikuna að vinna verkefni tengdu því og verður

afrakstur þess verkefnis hengt upp í andyri Mánakots.

Sólkots börnin eru að vinna með Gísla Eirík og Helga og

mun afrekstur þess verkefnis vera hengt upp í Samkaup á næstu dögum.

Gaman er að segja frá því að í síðustu viku var vinavika og bjuggu börnin á Sólkoti til

vinakort og voru þau öll sett í eina skál og börnin drógu sér vinakort.