Komið sæl
Í dag fengum við góða gesti í heimsókn frá Dalvíkurskóla. Þetta voru nemendur í 8-10 bekk hjá honum Arnari Símanarsyni en þau komu til að kynnast starfi leikskólakennarans og brugðu því á leik með börnunum og fylgdust með samverustund á Skakkalandi og Hólakoti.
Við þökkum þeim kærlega fyrir skemmtilega heimsókn