Í byrjun vikunar fengum við þær fregnir að geitungabú leyndist hjá ráðhúsinu og ákváðu tveir kennara á Kátakotsdeildinni að fara í rannsóknar leiðangur með tvo hópa. Vorum við síðan svo heppin að hitta hann Val sem fræddi okkur um lífshætti geitunga. Í bakaleiðinni skemmtu börnin sér í leik með laufblöðum. Mjög skemmtileg ferð