Fyrir skemmstu tóku nemendur í 5. og 6. bekk sig til ásamt kennurum og flokkuðu og töldu drykkjarumbúðir sem safnast höfðu upp í félagsheimilinu. Þeim var svo öllum skilað til endurvinnslu og skilagjaldið rann í ferðasjóð nemenda. Við þökkum Ekta-fiski kærlega fyrir að lána okkur bíl og kerru til að flytja flöskurnar.