Frá 1. september nk. mun verð fyrir morgunverð, hádegisverð og síðdegishressingu hækka. Fæðisgjaldið var síðast hækkað þann 1. janúar 2008, þá um 5%. Síðan hafa orðið miklar verðhækkana á hráefniskostnaði og er verðið hækkað nú í kjölfar þeirra.
Á fundi bæjarráðs þann 9. júlí sl. var eftirfarandi hækkun samþykkt:
Morgunverður og síðdegishressing hækka úr kr. 3.000 í 3.400 á mánuði.
Hádegisverður hækkar úr kr. 1.500 í 1.750 á mánuði.
Eins og áður segir tekur hækkunin gildi þann 1. september 2009.