Fréttir

Sögustund á bókasafninu

Næsta stund verður föstudaginn 4. nóvember n.k. kl. 16.00. Þá mun Þorbjörg kennari lesa fyrir börnin úr bókum að eigin vali. Bókaormurinn stækkar og stækkar. Hann lengdist mikið síðast og ætlar að liðast um bókasafnið í al...
Lesa fréttina Sögustund á bókasafninu

Dagskrá nóvembermánaðar í Bergi

3.nóvember, fimmtudagur Sýning frá Héraðsskjalasafninu Héraðsskjalasafn Svarfdæla opnar sýningu á myndum af fjölmörgum íbúum Dalvíkurbyggðar um miðja síðustu öld en safnið geymir fjölda mynda frá ýmsum tímum. Forvitnileg ...
Lesa fréttina Dagskrá nóvembermánaðar í Bergi
Ljósmyndasýning í Bergi

Ljósmyndasýning í Bergi

Næstkomandi fimmtudag 3. nóv.verður opnuð ljósmyndasýning á vegum Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Þar er til mikið magn mynda, sem vert er að vekja athygli á. Hluti þeirra mynda er komin frá Jónasi Hallgrímssyni, sem bæði tó...
Lesa fréttina Ljósmyndasýning í Bergi
Klassík í Bergi 2011-2012

Klassík í Bergi 2011-2012

Menningarhúsið Berg á Dalvík býður upp á metnaðarfulla tónleikaröð í vetur undir nafninu Klassík í Bergi 2011-2012. Slík tónleikaröð verður framvegis fastur liður í starfsemi Bergs. Á tónleikunum í vetur munu koma fram nokk...
Lesa fréttina Klassík í Bergi 2011-2012

Eldfjall í Bergi

Kvikmyndin Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson verður sýnd í  Bergi fimmtudaginn 27. október kl. 20:30. Miðaverð er 1.000.- og verður miðasala við innganginn. Frekari upplýsingar um myndina er að finna á www.kvikmyndir.is
Lesa fréttina Eldfjall í Bergi

Fyrirtækjaþing í Bergi á Dalvík

Vantar þig húsnæði? Þarftu að stækka við þig? Hvað kostar að byggja? Hvernig er útlitið? Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar efnir til Fyrirtækjaþings í Bergi á Dalvík 27. okt. 2011 kl. 16.15. Efni þingsins er húsbyggingar o...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Bergi á Dalvík

Afmæli Kaffihússins

Kaffihúsið í Bergi verður 2ja ára þann 23. október næstkomandi. Af því tilefni verða léttar veitingar í boði í dag, föstudaginn 21. október frá kl. 16:00-18:00.
Lesa fréttina Afmæli Kaffihússins
Hetjur Valhallar - Þór frumsýnd í Bergi

Hetjur Valhallar - Þór frumsýnd í Bergi

BergKvika tekur þátt í frumsýningu nýrrar íslenskrar teiknimyndar Hetjur Valhallar -Þór laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. október kl. 14:00. Myndin verður sýnd í 2D. Myndin er leifð fyrir alla aldurshópa. Miðaverð er 1.000kr...
Lesa fréttina Hetjur Valhallar - Þór frumsýnd í Bergi

Bubbi á ferð um landið

Líkt og mörg undanfarin haust heldur Bubbi af stað með kassagítarinn og eru viðkomustaðirnir að þessu sinni 10 talsins. Mun hann sem fyrr leika bæði gamalt efni og nýtt auk þess að ræða við áhorfendur um málefni líðandi stunda...
Lesa fréttina Bubbi á ferð um landið

Dagskrá Bergs í október

30.september, föstudagur Tónleikar með Bubba Morthens kl. 20:30 Líkt og mörg undanfarin haust heldur Bubbi af stað með kassagítarinn og eru viðkomustaðirnir að þessu sinni 10 talsins. Mun hann sem fyrr leika bæði gamalt efni og nýtt...
Lesa fréttina Dagskrá Bergs í október

Brimar, þriðja sýning að hefjst laugardaginn 1. október

Þriðja og síðasta sýning  á verkum Brimars Sigurjónssonar – Þjóðhættir og fólk að störfum verður opnuð laugardaginn 1. okt. kl. 14.00 í Bergi  menningarhúsi og mun Sigríður Gunnarsdóttir listfræðingur ve...
Lesa fréttina Brimar, þriðja sýning að hefjst laugardaginn 1. október

Tröllaskagatúr KK og Magga Eiríks

Föstudaginn 23. september munu KK og Magnús Eiríksson halda tónleika í Bergi menningarhúsi kl. 20:30 en tónleikarnir eru hluti af Tröllaskagatúr þeirra félaga. Saman hafa þeir gefið út 6 hljómdiska undir nafninu KK & Magnú...
Lesa fréttina Tröllaskagatúr KK og Magga Eiríks