Fréttir

Tónleikar með Rökkurkórnum í Bergi

Tónleikar með Rökkurkórnum í Bergi

Laugardaginn 2. apríl kl. 16:00 mun Rökkurkórinn stíga á stokk í Bergi undir stjórn Sveins Sigurbjörnssonar. Undirleikar er Thomas R. Higgerson og einsöngvarar eru Íris Baldvinsdóttir og Valborg Hjálmarsdóttir. Miðaverð 2000 kr. og ...
Lesa fréttina Tónleikar með Rökkurkórnum í Bergi

Svarfdælskur mars 2011

Svarfdælskur mars 2011 hefst föstudaginn 25. mars á heimsmeistaramóti í Brús og lýkur sunnudaginn 27. mars með ferð um Svarfaðardal þar sem myndlist í kirkjum verður skoðuð. Á laugardeginum verður sérstök hátíðardagskrá í B...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2011
Syngjum saman á Kaffihúsinu í Bergi 18. mars

Syngjum saman á Kaffihúsinu í Bergi 18. mars

Hvernig væri að koma saman og syngja á Kaffihúsinu í Bergi? Fjölmennum og eigum góða söngstund saman við undirleik Dónalds Jóhannessonar 18. mars næstkomandi kl. 20:30. Úrval af góðum kaffidrykkjum, nýbakaðar vöfflur og rjómi
Lesa fréttina Syngjum saman á Kaffihúsinu í Bergi 18. mars
Efri hæð í Bergi tilbúin

Efri hæð í Bergi tilbúin

Efri hæðin í Bergi menningarhúsi hefur nú verið kláruð og er þar með búið að taka allt húsið í notkun. Á efri hæð er skrifstofa, fundarherbergi og aðstaða fyrir þá sem leigja salinn, svo sem tónlistarfólk og fl. Hægt er a...
Lesa fréttina Efri hæð í Bergi tilbúin

Opin æfing á leikritinu Heima hjá ömmu í Bergi

Þann 25. mars næstkomandi verður frumsýnt hjá Leikfélagið Dalvíkur verkið Heima hjá ömmu eftir Neil Simone. Af því tilefni verður haldin opin æfing í Bergi kl. 20:00 þriðjudaginn 8. mars þar sem gestum og gangandi er boði
Lesa fréttina Opin æfing á leikritinu Heima hjá ömmu í Bergi

Hundur í óskilum í Bergi 3. mars

Hljómsveitin Hundur í óskilum heldur tónleika í Berg menningarhúsi fimmtudaginn 3. mars kl. 21:00. Frábærir tónleikar með þessari skemmtilegu hljómsveit sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Efnisskráin stendur saman ...
Lesa fréttina Hundur í óskilum í Bergi 3. mars

Fundarröð Öryrkjabandalags Íslands - 5. mars í Bergi

Fundaröð Öryrkjabandalags Íslands. Fatlað fólk á tímamótum. Eru mannréttindi virt? Fundir á Norðurlandi föstudaginn 4. og 5. mars 2011 Húsavík 4. mars kl. 13 – 15.30 Dalvík 5. mars kl. 10.30 – 13 Akureyri 5. mars kl...
Lesa fréttina Fundarröð Öryrkjabandalags Íslands - 5. mars í Bergi

Tónleikar Hvanndalsbræðra í Bergi 17. febrúar

Á morgun, fimmtudaginn 17. febrúar, halda Hvanndalsbræður tónleika í Bergi kl. 21:00. Miðaverð á tónleikana er 2.000.- en forsala miða fer fram í Kaffihúsinu. Enginn ætti að láta þessa stórskemmtilegu hljómsveit fram h...
Lesa fréttina Tónleikar Hvanndalsbræðra í Bergi 17. febrúar

112 dagurinn í Bergi

Á morgun, föstudaginn 11. febrúar er 112 dagurinn í Bergi. Þennan dag verður sameiginleg kynning þeirra sem sinna hjálparstörfum hér í sveitarfélaginu. Þeir sem að deginum koma eru lögreglan, heilsugæslan, slökkviliðið, Rau...
Lesa fréttina 112 dagurinn í Bergi

Fyrirtækjaþing í Bergi - umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar boðar til fyrirtækjaþings fimmtudaginn 10. febrúar kl. 16.15 í Bergi.  Efni fundarins er umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu (ESB). Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Ísland...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Bergi - umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu

Frábær föstudagur í Bergi

Á morgun, föstudaginn 4. febrúar, verður heilmargt um að vera í Bergi. Dagskráin hefst strax kl. 10 um morguninn en þá munu leikskólabörn úr sveitarfélaginu halda upp á Dag leikskólans með söng og gleði. Bókaupplestur fyrir bör...
Lesa fréttina Frábær föstudagur í Bergi

Dagskrá febrúarmánaðar í Bergi

Nú er búið að dreifa í hús í Dalvíkurbyggð dagskrá febrúarmánaðar og hérna er hægt að sjá hana í heild sinni. 4. febrúar, föstudagur Dagur leikskólans kl. 10:00 Í tilefni af Degi leikskólans, sem er 6. febrúar árlega, ver
Lesa fréttina Dagskrá febrúarmánaðar í Bergi