Fréttir

Sumarstemmning á Kaffihúsinu

Næstkomandi föstudag, 15. júlí, ætlar Aron Óskarsson að vera með gítarinn á Kaffihúsinu kl. 17:00 og halda uppi sumar og sólarstemningu. Frítt inn en hatturinn verður með í för.
Lesa fréttina Sumarstemmning á Kaffihúsinu

Samsýning Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse í salnum í Bergi

Í dag, föstdaginn, 8.júlí kl. 17:00, opnar í Bergi samsýning myndlistarmannanna Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse. Bergþór Morthens (f. 1979) útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri árið 2004 og hefur síðan unnið ötul...
Lesa fréttina Samsýning Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse í salnum í Bergi

Síðasti sýningardagur Brimars í Bergi

Í dag, þriðjudaginn 5.júlí er síðasti sýningardagur sýningarinnar Undir erlendum áhrifum í Bergi en þar gefur að líta hluta málverkasafns Dalvíkurbyggðar á verkum alþýðulistamannsins Brimars. Sýningin er opin til 15:30 í dag...
Lesa fréttina Síðasti sýningardagur Brimars í Bergi

Samsýning Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse í salnum í Bergi

Næstkomandi föstudag, 8.júlí kl. 17:00, opnar í Bergi samsýning myndlistarmannanna Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse. Bergþór Morthens (f. 1979) útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri árið 2004 og hefur síðan unnið
Lesa fréttina Samsýning Bergþórs Morthens og Paul Lajeunesse í salnum í Bergi

Sumaropnun Kaffihússins

Nú er Kaffihúsið komið með sumaropnun hjá sér. Opið er sunnudaga - miðvikudaga frá kl. 11:00-18:00 og fimmtudaga - laugardaga frá kl. 11:00-21:00 Súpa eða aðrir léttir hádegisréttir í hádeginu alla fimmtudaga. Hægt að fá lét...
Lesa fréttina Sumaropnun Kaffihússins

Handverksmarkaður í Bergi 1. júlí kl. 15:00

Næstkomandi föstudag, 1. júlí, verður handverksmarkaður á andyri Bergs kl. 15:00. Handverk úr heimabyggð til sölu.
Lesa fréttina Handverksmarkaður í Bergi 1. júlí kl. 15:00

Handverksmarkaður í Bergi 1. júlí

Efnt verður til handverksmarkaðar föstudaginn 1.júlí næstkomandi í menningarhúsinu Bergi kl. 16:00-20:00. Þann dag verður norrænt vinabæjarmót í Bergi og því margt af fólki á staðnum. Þær/þau ykkar sem hafið áhuga á að ve...
Lesa fréttina Handverksmarkaður í Bergi 1. júlí

Málverkasýning með verkum Brimars Sigurjónssonar í Bergi 17. júní

17.júní kl. 15:00 verður opnuð málverkasýning með verkum Brimars Sigurjónssonar í Bergi menningarhúsi. Sýningin er önnur sýning af þremur sem haldnar verða á verkum hans á þessu ári. Nafn þessarar sýningar er Undir e...
Lesa fréttina Málverkasýning með verkum Brimars Sigurjónssonar í Bergi 17. júní

Handverksmarkaður í menningarhúsinu Bergi föstudaginn 1.júlí

Efnt verður til handverksmarkaðar föstudaginn 1.júlí næstkomandi í menningarhúsinu Bergi kl. 16:00-20:00. Þann dag verður norrænt vinabæjarmót í Bergi og því margt af fólki á staðnum. Þær/þau ykkar sem hafið áhuga á að v...
Lesa fréttina Handverksmarkaður í menningarhúsinu Bergi föstudaginn 1.júlí
Í minningu Filippíu Kristjánsdóttur

Í minningu Filippíu Kristjánsdóttur

15. maí sl. var haldið á vegum Bókasafns Dalvíkurbyggðar, málþing um Hugrúnu skáldkonu.Hugrún öðru nafni Filippía Kristjánsdóttir (1905-1996), var fædd og uppalin á Brautarhóli í Svarfaðardal.Á málþinginu sagði Helga Kress bókmenntafræðingur frá skáldskap Hugrúnar, en hún gaf mest úr ljóðabækur og b…
Lesa fréttina Í minningu Filippíu Kristjánsdóttur

Vinir Sjonna með barnatónleika í Bergi

Á morgun laugardaginn 28. maí klukkan 13.30 verða Vinir Sjonna með barnatónleika í Bergi menningarhúsi, aðgangur ókeypis. Skemmtunin er í boði Starfsmannafélagsins Fjörfisks hjá frystihúsi Samherja á Dalvík, Promens, Fiskmiðluna...
Lesa fréttina Vinir Sjonna með barnatónleika í Bergi
Listsýning í Bergi

Listsýning í Bergi

Þriðjudaginn 24. maí opnaði skemmtileg sýning í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Sýningin er tvískipt. Annars vegar sýna þar leikskólar sveitarfélagsins hluta af vetrarstarfi sínu og er margt fróðlegt og skemmtileg að sjá þar. Hi...
Lesa fréttina Listsýning í Bergi