Fréttir

Dagskrá marsmánaðar í Bergi

Sögustund á bókasafninu Föstudagurinn 2. mars kl. 16:00 Lestrarstund fyrir bókaorma en það er Hugrún Felixdóttir sem les að þessu sinni. Frönsk tónlist í Bergi Sunnudagurinn 11. mars kl. 16:00 Frönsk tónlist fyrir píanó og saxó...
Lesa fréttina Dagskrá marsmánaðar í Bergi

Í form á 40 dögum, fyrirlestur í Bergi

Næstkomandi mánudagskvöld 27.febrúar kl. 20:00 verður fyrirlesturinn Í form á 40 dögum fluttur í Bergi menningarhúsi. Fyrirlesari er Jónína Benediktsdóttir. Einnig verður kynning í Klemmunni næstkomandi föstudag frá kl. 15:00-18:00.
Lesa fréttina Í form á 40 dögum, fyrirlestur í Bergi

Femmes Fatales og konudagurinn

Næstkomandi sunnudag, 19.febrúar, á konudaginn, opnar í Bergi menningarhúsi sýningin Femmes Fatales eða Tálkvendi en verkin á sýningunni eru eftir listamanninn Erró. Sýningin opnar kl. 15:00. Við opnunina mun Haraldur Ingi Haraldsson ...
Lesa fréttina Femmes Fatales og konudagurinn

Helgin í Bergi menningarhúsi

Það verður ýmislegt um að vera um helgina í Bergi menningarhúsi. Á föstudagskvöldið verður hugguleg stemmning á Kaffihúsinu þar sem Soffía Húnfjörð kynnir vöru sýna og kynning verður á náttúrulega snyrtivörunum frá Helgu...
Lesa fréttina Helgin í Bergi menningarhúsi

Sögustund á föstudaginn

Nú er komið að febrúar- sögustund bókasafnsins, sem verður föstudaginn 3. febrúar n.k. kl. 16.00. Þá mun Erna Þórey Björnsdóttir, kennari lesa sögu að eigin vali. Bókaormurinn okkar lengist og lengist. Hann verður orðinn ógn...
Lesa fréttina Sögustund á föstudaginn

Myndlist og hreyfimyndir - sýning í Bergi

Myndlista - og hreyfimyndanámskeið kynna með stolti sýningu í Bergi menningarhúsi. Sýningin opnar laugardaginn 28.janúar kl. 15:00 og verður opin í tvær vikur. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Myndlist og hreyfimyndir - sýning í Bergi

Sigrún Eðvaldsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir á Klassík í Bergi

Klassík í Bergi 2011 - 2012 heldur áfram laugardaginn 21. janúar kl. 16:00 en þá koma fram Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari.  Efnisskrá þeirra samanstendur af klassískum...
Lesa fréttina Sigrún Eðvaldsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir á Klassík í Bergi

Hagyrðingakvöld í Berg

Laugardaginn 14. jan. kl:20.30 verður haldið hagyrðingakvöld í Menningarhúsinu Bergi Dalvík. Þar munu koma fram hagyrðingarnir og ör-yrkjarnir: Davíð Haraldsson Reynir Hjartarson Birgir Marinósson Sigurgeir Ólafsson Þórólfur J
Lesa fréttina Hagyrðingakvöld í Berg
Sögustund

Sögustund

Fyrsta sögustund á nýju ári verður föstudaginn 6. janúar n.k. kl. 16.00. Þá mun Guðný Ólafsdóttir (Guðný kennari)  lesa sögu að eigin vali.   Ef til vill verður það álfasaga eða tröllasaga. Bókaormurinn okka...
Lesa fréttina Sögustund

Ketkrókur og Kertasníkir í Bergi

Á morgun, laugardaginn 17. desember kl. 15:00, koma Ketkrókur og Kertasníkir í heimsókn í Berg og syngja og spjalla. Kaffihúsið verður opið og hægt að fá aðventudrykki, súkkulaðibolla, konfekt og smákökur. Kjörið tækifæri til...
Lesa fréttina Ketkrókur og Kertasníkir í Bergi
Jólakötturinn - jólatónleikar í Bergi

Jólakötturinn - jólatónleikar í Bergi

Tónlistarmenn sem starfa við tónlistarkennslu í Tónlistarskóla Dalvíkur og söngvarar úr byggðarlaginu ætla að halda jólatónleika í Bergi menningarhúsi föstudagskvöldið 16.desember næstkomandi. Á tónleikunum koma fram Ármann ...
Lesa fréttina Jólakötturinn - jólatónleikar í Bergi

Kvikmyndin Desember sýnd í Bergi

Í kvöld, föstudagskvöldið 9. desember verður kvikmyndin Desember sýnd í Bergi menningarhúsi. Sýningin hefst kl. 20:00 og er miðaverð 800 kr.
Lesa fréttina Kvikmyndin Desember sýnd í Bergi