Fréttir

Bókmenntakvöld í Bergi í kvöld

Í dag,  þriðjudaginn 6. desember kl. 20, verður bókmenntakvöldið, sem fresta þurfti í síðustu viku vegna óveðurs. Þar koma saman nokkrir aðilar og kynna nýútkomnar bækur, bæði höfundar og heimafólk. Við hvetjum fólk ti...
Lesa fréttina Bókmenntakvöld í Bergi í kvöld
Handverksmarkaður og tónleikar í Bergi um helgina

Handverksmarkaður og tónleikar í Bergi um helgina

Um síðustu helgi opnaði Berg í jólabúningi en þá var opnuð jólasýning í sal og anddyri hússins. Einnig var handverksmarkaður í anddyrinu á sunnudeginum og lögðu fjölmargir leið sína þangað. Um helgina verður líka margt um ...
Lesa fréttina Handverksmarkaður og tónleikar í Bergi um helgina

Bókakynning í hádeginu á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 1. desember kl. 12:30, verður bókakynning í Bergi. Þá mun Óskar Guðmundsson rithöfundur kynna bók sína Brautryðjandinn- ævisaga Þórhalls Bjarnasonar biskups. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Bókakynning í hádeginu á morgun

Bókmenntakvöld frestað vegna veðurs til 6. desember

Fyrirhuguðu bókmenntakvöldi bókasafnsins sem vera átti í kvöld verður frestað vegna veðurs. Í staðinn verður það haldið eftir viku, þriðjudaginn 6. desember.
Lesa fréttina Bókmenntakvöld frestað vegna veðurs til 6. desember
Bókmenntakvöld

Bókmenntakvöld

Á morgun þriðjudag 29. nóvember kl. 20 veður hið árlega bókmenntakvöld Bókasafns Dalvíkurbyggðar haldið í anddyri Bergs.  Þar mun fólk úr byggðarlaginu lesa úr bókum að eigin vali og einnig koma höfundar og kynna b
Lesa fréttina Bókmenntakvöld

Síðustu sýningardagar ljósmyndasýningar Héraðsskjalasafnsins

Nú eru síðustu forvöð að sjá ljósmyndasýningu Héraðsskjalasafnsins í salnum í Bergi en á morgun, fimmtudaginn 24. nóvember er síðasti sýningardagur. Sýningin hefur að geyma fjölda ljósmynda af fólki úr sveitarfélaginu. Hæ...
Lesa fréttina Síðustu sýningardagar ljósmyndasýningar Héraðsskjalasafnsins

Bókaupplestur og söngur í tilefni Norrænu bókasafnsvikunnar

Í tilefni Norrænu bókasafnsvikunnar verður lesið upp úr tveimur norrænum bókum á Kaffihúsinu í Bergi kl. 17:30 á morgun, 17. nóvember, en það eru Klemenz Bjarki Gunnarsson og Guðríður Sveinsdóttir sem lesa. Einnig flytja Ma...
Lesa fréttina Bókaupplestur og söngur í tilefni Norrænu bókasafnsvikunnar

Blóðsykursmæling í Bergi á þriðjudaginn

Þar sem alþjóðlegi sykursýkisdagurinn er í nóvember ár hvert hefur Lionsklúbburinn Sunna í samstarfi við starfsfólk Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík ákveðið að bjóða uppá á ókeypis sykursýkismælingu og ráðgjöf í Ber...
Lesa fréttina Blóðsykursmæling í Bergi á þriðjudaginn

„Berg stóðst allar væntingar“

 „Ég hef hlakkað mikið til að spila hér í Bergi og húsið og tónleikarnir í heild stóðust allar mínar væntingar" sagði Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari eftir hreint magnaða tónleika í Bergi á Dalvík sl....
Lesa fréttina „Berg stóðst allar væntingar“

Sýning héraðsskjalasafnsins lokuð á morgun

Vinsamlegast athugið að sýning héraðsskjalasafnsins á myndum af fólki úr sveitarfélaginu verður ekki opin á morgun, miðvikudaginn 9. nóvember vegna fundar í salnum í Bergi. Eins verður hún lokuð fram til kl. 15:00 fimmtudaginn 10...
Lesa fréttina Sýning héraðsskjalasafnsins lokuð á morgun
Bellmann í Bergi

Bellmann í Bergi

Lög eftir sænska alþýðutónskáldið Carl Michael Bellmann verða flutt á söngskemmtun í Bergi á Dalvík föstudagskvöldið 11. nóvember kl. 20:30. Meðal fjölmargra laga hans eru Gamli Nói, Svo endar hver sitt ævisvall og mörg flei...
Lesa fréttina Bellmann í Bergi
Klassík í Bergi - Víkingur Heiðar spilar á laugardaginn

Klassík í Bergi - Víkingur Heiðar spilar á laugardaginn

Menningarhúsið Berg á Dalvík býður upp á metnaðarfulla tónleikaröð í vetur undir nafninu Klassík í Bergi 2011-2012. Slík tónleikaröð verður framvegis fastur liður í starfsemi Bergs. Klassík í Bergi 2011-2012 hefst með stór...
Lesa fréttina Klassík í Bergi - Víkingur Heiðar spilar á laugardaginn