Fréttir

Merki Bergs í LogoLounge

Merki Bergs í LogoLounge

Merkið fyrir Berg menningarhús hefur verið valið til birtingar í LogoLounge-bók sem kemur út 2011. LogoLounge eru vinsælar hönnunarbækur þar sem birt er úrval vöru- og fyrirtækismerkja hvers árs. www.logolounge.com Höfundur merki...
Lesa fréttina Merki Bergs í LogoLounge

Ljósmyndasýningin Eyfirskir fossar í Bergi

Svavar Alfreð Jónsson, prestur í Akureyrarkirkju, opnar ljósmyndasýningu sína um Eyfirska fossa í Bergi laugardaginn 15. janúar kl. 14:00. Við opnunina mun hann setja stuttlega frá verkefninu og ræða við gesti um sýninguna. Svav...
Lesa fréttina Ljósmyndasýningin Eyfirskir fossar í Bergi

Tónleikar í Bergi falla niður

Tónleikar Grétu Guðnadóttur fiðluleikara og Ingunnar Hildar Hauksdóttur píanista sem halda átti í dag, fimmtudaginn 6. janúar með kl. 17:00 í menningarhúsinu Bergi, falla niður vegna veðurs. Önnur tímasetning verður nánar auglý...
Lesa fréttina Tónleikar í Bergi falla niður

Tónleikar í Bergi

Tónleikar Grétu Guðnadóttur fiðluleikara og Ingunnar Hildar Hauksdóttur píanista verða haldnir fimmtudaginn 6. janúar með kl. 17:00 í menningarhúsinu Bergi. Tónleikarnir verða á vegum Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar. Á efnisskr
Lesa fréttina Tónleikar í Bergi

Lögin hans Jóa Dan í Bergi

Tónleikarnir Lögin hans Jóa Dan, sem frestað var vegna veikinda 20. nóvember, verða haldnir sunnudaginn 2 janúar 2011 kl.16:00. Forsala aðgöngumiða verður 29. og 30. desember milli klukkan 16 og 18 í Bergi- síminn er 8931177 Þeir sem...
Lesa fréttina Lögin hans Jóa Dan í Bergi
Jólasveinar verða á ferð í Bergi á laugardaginn

Jólasveinar verða á ferð í Bergi á laugardaginn

Enn á ný verða jólasveinarnir á ferðinni, þeir koma í heimsókn í menningarhúsið Berg, laugardaginn 18. desember kl. 14:00. Þeir verða þar þrír á ferð, Hurðarskellir, Kjötkrókur og Kertasníkir. Þeir ætla að sprel...
Lesa fréttina Jólasveinar verða á ferð í Bergi á laugardaginn

Brother Grass - tónleikar í Bergi 18. desember

Jólatónleikar Brother Grass verða í Bergi laugardaginn 18. desember og hefjast kl. 20:30. "Á boðstólnum verða vel valin jólalög ásamt nokkrum ljúfum Suðurríkja og bluegrass lögum, fullkomin blanda til að vekja jólaanda...
Lesa fréttina Brother Grass - tónleikar í Bergi 18. desember

Handverksmarkaður í Bergi laugardag og sunnudag

Nú er tækifæri til þess að kaupa jólagjafir, því laugardaginn 11. desember og sunnudaginn 12. desember verður jólamarkaður í menningarhúsinu Bergi. Þar verður að finna vandað handverk og gjafavöru eftir heimafólk. Markaður...
Lesa fréttina Handverksmarkaður í Bergi laugardag og sunnudag

Jólatónleikar Tónlistarskólans í Bergi um helgina

Laugardaginn 11. desember og sunnudaginn 12. desember verða árlegir jólatónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar haldnir í menningarhúsinu Bergi. Flutt verða tónlistaratriði frá skólanum, flestir nemendur skólans munu koma fram. Al...
Lesa fréttina Jólatónleikar Tónlistarskólans í Bergi um helgina

Verðlaunaafhending í jólaskreytingarsamkeppni

Á morgun, föstudaginn 10. desember, fer fram verðlaunaafhending í árlegri jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar. Verðlaunaafhendingin fer fram í menningarhúsinu Bergi kl. 17:00. Allir velkomnir. Veitt verða þrenn ver...
Lesa fréttina Verðlaunaafhending í jólaskreytingarsamkeppni

Aðventuröltið í Bergi 9. desember - jólatónar

"Aðventuröltið" á Dalvík verður á dagskrá kl. 20:00-22:00 fimmtudagskvöldið 9. desember. Samkór Svarfdæla kemur við í salnum í Bergi og syngur hátíðleg jólalög undir lok kvöldsins um kl. 21:15. Stjórnandi kórsins e...
Lesa fréttina Aðventuröltið í Bergi 9. desember - jólatónar

Tónleikar - Lögin hans Jóa Dan í Bergi 2. janúar

Tónleikarnir Lögin hans Jóa Dan, sem frestað var vegna veikinda 20. nóvember, verða haldnir sunnudaginn 2 janúar 2011 kl.16:00. Forsala aðgöngumiða verður 29. og 30. desember milli klukkan 16 og 18 í Bergi- síminn er 8931177 Þeir se...
Lesa fréttina Tónleikar - Lögin hans Jóa Dan í Bergi 2. janúar