Fréttir

Píanótónleikar Jóns Sigurðssonar 10. maí

Píanótónleikar Jóns Sigurðssonar verða haldnir í menningarhúsinu Bergi, mánudaginn 10. maí  kl. 20:00 Á efnisskrá eru verk eftir J.S. Bach, W.A. Mozart, A. Scriabin, J. Leifs og R. Strauss. Aðgangseyrir: kr. 1.500
Lesa fréttina Píanótónleikar Jóns Sigurðssonar 10. maí

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar 6. maí

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verða í menningarhúsinu Bergi fimmtudasginn 6. maí 2010. Haldnir verða tvennir tónleikar, fyrri tónleikarnir hefjast kl. 16:00 og þeir seinni kl.17:30. Tónlistarskóli Dalvíkurbyggða...
Lesa fréttina Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar 6. maí

Dagskrá maímánaðar í Bergi

Dagskrá maímánaðar í Bergi verður borin í hús strax eftir helgi. Íbúar og aðrir eru hvattir til þess að fylgjast vel með fjölbreyttri dagskrá framundan. 1. maí, laugardagur Tónleikar kl. 16:00, Léttsveit Reykjavíkur Kvennakóri...
Lesa fréttina Dagskrá maímánaðar í Bergi

Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur í Bergi laugardaginn 1. maí

Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur heimsækir Dalvíkinga Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur mun syngja baráttu og bjartsýnisljóð á tónleikum sínum  í Bergi laugardaginn 1. maí kl. 16.00. Aðgangseyrir er 2.000 kr. Miðasala v...
Lesa fréttina Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur í Bergi laugardaginn 1. maí

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar 29. apríl

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verða í menningarhúsinu Bergi 29. apríl 2010. Haldnir verða tvennir tónleikar, fyrri tónleikarnir hefjast kl. 16:00 og þeir seinni kl.17:30. Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur fe...
Lesa fréttina Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar 29. apríl

Karlakórinn Heimir í Bergi

Karlakórinn Heimir frá Skagafirði heldur tónleika í Bergi laugardaginn 17. apríl kl. 15:00. Flutt verða valin lög úr dagskrám síðustu ára, fjölbreytt og skemmtileg söngskrá. Einsöngvari verður Óskar Pétursson te...
Lesa fréttina Karlakórinn Heimir í Bergi

Dagskrá mánaðarins í Bergi

Aprílmánuður hefst með páskahátíð með ýmsum uppákomum í Dalvíkurbyggð, meðal annars í fjallinu og víðar. Karlakór Dalvíkur og Matti Matt syngja í Bergi laugardaginn fyrir páskadag og Kaffihúsið í Bergi verður me...
Lesa fréttina Dagskrá mánaðarins í Bergi

Dagskrá mánaðarins í Bergi

Dagskrá marsmánaðar í Bergi var borin í hús í dag. Íbúar eru hvattir til þess að halda henni vel til haga og fylgjast með fjölbreyttum viðburðum mánaðarins. 2. mars, þriðjudagur Tónleikar kl. 21:00, Kammerkór Norðurlands Á e...
Lesa fréttina Dagskrá mánaðarins í Bergi

Barnadraumar í Bergi

Spjaldasýning Skuggsjár á draumum barna í Eyþingi opnar í Bergi menningarhúsi á Dalvík laugardaginn 13. febrúar kl. 14:00. Sýningin er byggð á barnadraumakönnun Skuggsjár, sem fram fór á árunum 2007 til 2009 á Akureyri, í ...
Lesa fréttina Barnadraumar í Bergi

Dagskrá mánaðarins í Bergi

Dagskrá mánaðarins í Bergi verður borin út í hús á morgun. Íbúar eru hvattir til að geyma hana á góðum stað til að minna sig á þá viðburði sem verða á dagskránni í febrúar. 4. febrúar, fimmtudagur Sögustund á bókasaf...
Lesa fréttina Dagskrá mánaðarins í Bergi

Hlaðborð af ýmsum réttum á Kaffihúsinu í dag

Föstudaginn 29. Jan frá kl. 12.00- 14.00 bjóðum við upp á hlaðborð af ýmsum réttum, rizotto, kartöflurétti, hummus, núðlum m/kjúkling , brokkolí salat,      hrísgrjónarétti m/rækjum og&nb...
Lesa fréttina Hlaðborð af ýmsum réttum á Kaffihúsinu í dag

Minningar úr Dalvíkurskóla

Á morgun, fimmtudaginn 28. janúar verður sýningin ,,Minningar úr Dalvíkurskóla" sýnd í Bergi menningarhúsi kl. 17:00. Sýningin  hefur að geyma myndir í eigu Ólafs B. Thoroddsen fyrrum kennara við skólann en hann tók miki...
Lesa fréttina Minningar úr Dalvíkurskóla