Fréttir

Uppselt á rokktónleika Karlakórs Dalvíkur 6. nóvember

Karlakór Dalvíkur og Matti Matt (Matti í Pöpunum) ásamt rokkhljómsveit verða með tónleika í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík föstudagskvöldið 6. nóv. kl. 20:30. Þetta eru rokktónleikar þar sem flutt verða Bítla- og Queenlög í...
Lesa fréttina Uppselt á rokktónleika Karlakórs Dalvíkur 6. nóvember

Strengjanemendur með tónleika í Berginu 8. nóvember

Þann 8. nóvember kl. 14:00 verða haldnir tónleikar á vegum Tónlistarskóla Dalvíkur. Um er að ræða lokahnykk æfingabúða strengjanemenda frá Skagafirði, Akureyri, Húsavík og Stórutjörnum en þær verða haldnar á Húsabakka. Í ...
Lesa fréttina Strengjanemendur með tónleika í Berginu 8. nóvember

Tónleikar með Eddu Erlendsdóttur píanóleikar í Berginu laugardaginn 7. nóvember

Næstkomandi laugardag 7. nóvember verða tónleikar með Eddu Erlendsdóttur píanóleikara í Bergi menningarhúsi. Tónleikarnir hefjast kl. 15:00 og er aðgangur ókeypis. Á tónleikunum mun Edda leika verk eftir Bach, Haydn og Schubert. Edd...
Lesa fréttina Tónleikar með Eddu Erlendsdóttur píanóleikar í Berginu laugardaginn 7. nóvember

Ferðaþjónusta í Eyjafirði - vöruþróun og framtíðarsýn

Rannsóknarmiðstöð ferðamála í samstarfið við Ferðamálastofu, Útflutningsráð, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar boðar til vinnufundar á Dalvík um framtíðar...
Lesa fréttina Ferðaþjónusta í Eyjafirði - vöruþróun og framtíðarsýn

Djass í Berginu

Afar sérstakir djasstónleikar verða haldnir í menningahúsinu Bergi á Dalvík laugardaginn 31. október og hefjast kl. 16.00. Þar mun Gunnar Hrafnsson taka kontrabassann til kostanna undir töfrandi söngrödd Margotar Kiis. Dúóið kom fra...
Lesa fréttina Djass í Berginu

Atvinnumál - Farsæld til framtíðar

Framfarafélag Dalvíkurbyggðar í samstarfi við samtökin Landsbyggðin lifir, stendur fyrir Málþingi um atvinnumál í Dalvíkurbyggð laugardaginn 17. okt í menningarhúsinu Bergi, og hefst þingið kl 13:00. Framsögumenn: Magnús Þór...
Lesa fréttina Atvinnumál - Farsæld til framtíðar

Vel heppnaðir tónleikar

Í gærkveldi voru haldnir tónleikar í Bergi menningarhúsi en það voru Paparnir ásamt Bubba Mortens og Gylfa Ægis sem þar komu fram og sungu lögin hans Gylfa Ægis. Tónleikarnir voru mjög vel heppnaðir en gestir voru í kringum 100 og ...
Lesa fréttina Vel heppnaðir tónleikar

Gönguvikur í máli og myndum

Í kvöld, fimmtudaginn 1. október,  kl. 20:30 munu Kristján Eldjárn og Anna Dóra Hermannsdóttir fara yfir gönguvikur sumarsins í máli og myndum í Bergi menningarhúsi. Þau munu segja frá göngunum, framkvæmdinni og sýna myndir o...
Lesa fréttina Gönguvikur í máli og myndum

Berg menningarhús í október

Tíminn líður og senn er kominn október. Það verður ýmislegt um að vera í Bergi í október eins og sést hér fyrir neðan og allir hvattir til að kynna sér það sem verður í gangi. 1. október Sögustund á bókasafninu kl. 17:00 1...
Lesa fréttina Berg menningarhús í október

Kaffihús og varsla í Menningarhúsinu Bergi

Menningarfélagið Berg ses óskar eftir hugmyndum/tillögum og tilboði í veitingarekstur í Menningarhúsinu Bergi. Viðkomandi þyrfti jafnframt að geta tekið að sér húsvörslu á þeim tímum þegar sérstakir viðburðir eru í húsinu....
Lesa fréttina Kaffihús og varsla í Menningarhúsinu Bergi
Listaverk afhjúpað á Fiskideginum mikla á Dalvík

Listaverk afhjúpað á Fiskideginum mikla á Dalvík

Á Fiskideginum mikla á Dalvík, laugardaginn 8. ágúst, var afhjúpað járn- og glerlistaverkið Vitinn í nýja menningarhúsinu Bergi. Listaverkið er eftir Höllu Har, gler- og myndlistakonu. Hún gaf Dalvíkurbyggð verkið til minningar u...
Lesa fréttina Listaverk afhjúpað á Fiskideginum mikla á Dalvík
Fjöldi gesta við opnun Bergs menningarhúss

Fjöldi gesta við opnun Bergs menningarhúss

Berg menningarhús á Dalvík var formlega tekið í notkun síðastliðinn miðvikudag að viðstöddu fjölmenni. Mikið var um dýrðir, ræðhöld og tónlistaratriði voru flutt. Að auki opnuðu í húsinu tvær listsýningar. Sýningin Fram...
Lesa fréttina Fjöldi gesta við opnun Bergs menningarhúss