Fréttir

Bókaupplestur aftur og aftur

Bókaupplestur aftur og aftur

Nú eru nýju bækurnar að streyma inn. Margar eru komnar og lánast út eins og heitar lummur. Höfundar ætla líka að láta sjá sig og lofa okkur að heyra hvað þeir hafa fram að færa. Þórarinn Eldjárn mun lesa upp úr verkum sí...
Lesa fréttina Bókaupplestur aftur og aftur

Uppselt á rokktónleika Karlakórs Dalvíkur 6. nóvember

Karlakór Dalvíkur og Matti Matt (Matti í Pöpunum) ásamt rokkhljómsveit verða með tónleika í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík föstudagskvöldið 6. nóv. kl. 20:30. Þetta eru rokktónleikar þar sem flutt verða Bítla- og Queenlög í...
Lesa fréttina Uppselt á rokktónleika Karlakórs Dalvíkur 6. nóvember

Strengjanemendur með tónleika í Berginu 8. nóvember

Þann 8. nóvember kl. 14:00 verða haldnir tónleikar á vegum Tónlistarskóla Dalvíkur. Um er að ræða lokahnykk æfingabúða strengjanemenda frá Skagafirði, Akureyri, Húsavík og Stórutjörnum en þær verða haldnar á Húsabakka. Í ...
Lesa fréttina Strengjanemendur með tónleika í Berginu 8. nóvember

Tónleikar með Eddu Erlendsdóttur píanóleikar í Berginu laugardaginn 7. nóvember

Næstkomandi laugardag 7. nóvember verða tónleikar með Eddu Erlendsdóttur píanóleikara í Bergi menningarhúsi. Tónleikarnir hefjast kl. 15:00 og er aðgangur ókeypis. Á tónleikunum mun Edda leika verk eftir Bach, Haydn og Schubert. Edd...
Lesa fréttina Tónleikar með Eddu Erlendsdóttur píanóleikar í Berginu laugardaginn 7. nóvember

Ferðaþjónusta í Eyjafirði - vöruþróun og framtíðarsýn

Rannsóknarmiðstöð ferðamála í samstarfið við Ferðamálastofu, Útflutningsráð, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar boðar til vinnufundar á Dalvík um framtíðar...
Lesa fréttina Ferðaþjónusta í Eyjafirði - vöruþróun og framtíðarsýn

Djass í Berginu

Afar sérstakir djasstónleikar verða haldnir í menningahúsinu Bergi á Dalvík laugardaginn 31. október og hefjast kl. 16.00. Þar mun Gunnar Hrafnsson taka kontrabassann til kostanna undir töfrandi söngrödd Margotar Kiis. Dúóið kom fra...
Lesa fréttina Djass í Berginu

Atvinnumál - Farsæld til framtíðar

Framfarafélag Dalvíkurbyggðar í samstarfi við samtökin Landsbyggðin lifir, stendur fyrir Málþingi um atvinnumál í Dalvíkurbyggð laugardaginn 17. okt í menningarhúsinu Bergi, og hefst þingið kl 13:00. Framsögumenn: Magnús Þór...
Lesa fréttina Atvinnumál - Farsæld til framtíðar

Vel heppnaðir tónleikar

Í gærkveldi voru haldnir tónleikar í Bergi menningarhúsi en það voru Paparnir ásamt Bubba Mortens og Gylfa Ægis sem þar komu fram og sungu lögin hans Gylfa Ægis. Tónleikarnir voru mjög vel heppnaðir en gestir voru í kringum 100 og ...
Lesa fréttina Vel heppnaðir tónleikar

Gönguvikur í máli og myndum

Í kvöld, fimmtudaginn 1. október,  kl. 20:30 munu Kristján Eldjárn og Anna Dóra Hermannsdóttir fara yfir gönguvikur sumarsins í máli og myndum í Bergi menningarhúsi. Þau munu segja frá göngunum, framkvæmdinni og sýna myndir o...
Lesa fréttina Gönguvikur í máli og myndum

Berg menningarhús í október

Tíminn líður og senn er kominn október. Það verður ýmislegt um að vera í Bergi í október eins og sést hér fyrir neðan og allir hvattir til að kynna sér það sem verður í gangi. 1. október Sögustund á bókasafninu kl. 17:00 1...
Lesa fréttina Berg menningarhús í október

Kaffihús og varsla í Menningarhúsinu Bergi

Menningarfélagið Berg ses óskar eftir hugmyndum/tillögum og tilboði í veitingarekstur í Menningarhúsinu Bergi. Viðkomandi þyrfti jafnframt að geta tekið að sér húsvörslu á þeim tímum þegar sérstakir viðburðir eru í húsinu....
Lesa fréttina Kaffihús og varsla í Menningarhúsinu Bergi
Listaverk afhjúpað á Fiskideginum mikla á Dalvík

Listaverk afhjúpað á Fiskideginum mikla á Dalvík

Á Fiskideginum mikla á Dalvík, laugardaginn 8. ágúst, var afhjúpað járn- og glerlistaverkið Vitinn í nýja menningarhúsinu Bergi. Listaverkið er eftir Höllu Har, gler- og myndlistakonu. Hún gaf Dalvíkurbyggð verkið til minningar u...
Lesa fréttina Listaverk afhjúpað á Fiskideginum mikla á Dalvík