Í gær 9. febrúar varð Hólmar Elí 4 ára
og við héldum upp á afmælið hans hér í Krílakoti í gær.
Hólmar Elí bjó sér til þessa fallegu kórónu, blés á kertin 4
og bauð svo öllum í H...
Á þriðjudaginn héldum við upp á 1 árs afmælið hennar Ameliu Önnu en hún átti afmæli mánudaginn 2. febrúar.
Amelia Anna málaði á kórónuna sína.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana af...
Í dag 4. febrúar varð Hilmar Jóel 5 ára
og héldum við upp á afmælið hans hér í Kátakoti í dag.
Hilmar Jóel bjó sér til þessa fallegu kórónu, blés á kertin 5
og bauð svo öllum í Mánakoti upp ...
Dagur leikskólans er föstudaginn 6. febrúar
Við erum með ákveðna dagskrá og hvetjum foreldra og aðra til að taka þátt.
Hér er að finna dagskrána okkar.
Bestu kveðjur
Í dag 26. janúar varð hún Magnea Kristín 5 ára og héldum
við upp á daginn hennar hér í Kátakoti í dag.
Hún bjó sér til þessa fallegur kórónu, blés á kertin 5 og
bauð svo öllum í Mánakoti upp á á...
Á morgun þann 24. janúar verður Adam 3 ára og héldum við upp á daginn hans hér í Krílakoti í dag.
Adam málaði á kórónuna sína og við flögguðum íslenska fánanum honum til heiðurs.
Í ávaxtastundinni sungum við f...
Í dag, 22. janúar, héldum við upp á 2 ára afmælið hennar Fanneyjar Lindar.
Fanney Lind málaði á kórónuna sína.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta ...
Krílakot fjárfesti í nýrri kerru nú í vikunni. Kerran er smíðuð af Blikkrás og er fyrir fimm börn. Mjög rúmt er um börnin og eru belti fyrir þau öll.
Kerran gefur okkur aukin tækifæri til vettvangsferða með yngs...
Í dag 12 janúar varð Ægir Eyfjörð 6 ára
og héldum við upp á afmælið hans hér í Kátakoti í dag.
Ægir Eyfjörð bjó sér til þessa fallegu kórónu, blés á kertin 6
og bauð svo öllum í Sólkoti upp á ávexti ...
Í dag þann 12. janúar er Ingólfur Oddi 3 ára og héldum við upp á daginn hans hér í Krílakoti í dag.
Ingólfur Oddi málaði á kórónuna sína og við flögguðum íslenska fánanum honum til heiðurs.
Í dag, 9. janúar, héldum við upp á 2 ára afmælið hennar Juliu, en hún á afmæli á sunnudaginn 11. janúar.
Julia málaði á kórónuna sína.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stæk...