Skipulagsdagur á Krílakoti

Skipulagsdagur á Krílakoti

Í dag fór allt starfsfólk Krílakots á námskeið til að efla færni sína í að vinna með námsefnið um hann Lubba. Það var Eyrún Ísfold Gísladóttir talmeinafræðingur sem kom norður í land og hélt námskeiðið en hún er önnur af höfundum námsefnisins. Við í Krílakoti höfum eignast allt námsefnið og eru sta…
Lesa fréttina Skipulagsdagur á Krílakoti
Nadia 2 ára

Nadia 2 ára

Þann 24 október héldum við upp á 2 ára afmælið hennar Nadiu. Nadia málaði kórónuna sína í fallegum litum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir sönginn fengu sér allir ávexti úr ávaxtakörfunni. Við óskum Nadiu og fjölskyldu …
Lesa fréttina Nadia 2 ára
Álfgrímur Bragi 4 ára

Álfgrímur Bragi 4 ára

Þann 30. október verður hann Álfgrímur Bragi 4 ára og héldum við upp á daginn hans hér í Krílakoti í dag. Álfgrímur Bragi bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti úr afmæliskörfunni, flaggaði íslenska fánanum og svo sungum við fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Álfgrími Braga og fjölskyldu…
Lesa fréttina Álfgrímur Bragi 4 ára
Viggó 3 ára

Viggó 3 ára

Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hans Viggós en hann á afmæli á laugardaginn 22 október. Viggó málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir sönginn f…
Lesa fréttina Viggó 3 ára
Magnús Þór 2 ára

Magnús Þór 2 ára

Í dag héldum við upp á 2 ára afmælið hans Magnúsar Þórs en hann á afmæli á sunndaginn 23 október. Magnús Þór málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir…
Lesa fréttina Magnús Þór 2 ára
Unnur María 2 ára

Unnur María 2 ára

Í dag héldum við upp á 2 ára afmælið hennar Unnar Maríu. Unnur María málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins með Rúnari Baldvini sem einnig á afmæli í dag. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. …
Lesa fréttina Unnur María 2 ára
Rúnar Baldvin 3 ára

Rúnar Baldvin 3 ára

Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hans Rúnars Baldvins. Rúnar Baldvin málaði á flottu kórónuna og flaggaði hann að sjálfsögðu íslenska fánanum með Unni Maríu á Sólkoti sem einnig á afmæli í dag. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmælisk…
Lesa fréttina Rúnar Baldvin 3 ára
Geitungabú rannsakað

Geitungabú rannsakað

Í byrjun vikunar fengum við þær fregnir að geitungabú leyndist hjá ráðhúsinu og ákváðu tveir kennara á Kátakotsdeildinni að fara í rannsóknar leiðangur með tvo hópa. Vorum við síðan svo heppin að hitta hann Val sem fræddi okkur um lífshætti geitunga. Í bakaleiðinni skemmtu börnin sér í leik með lauf…
Lesa fréttina Geitungabú rannsakað
Glærur frá fundi um læsi

Glærur frá fundi um læsi

Komið sæl Þann 15. september síðastliðinn var boðið uppá fræðslufund fyrir foreldra um læsi og mikilvægi móðurmáls.  Fræðslufundurinn var einn liður í átaki okkar um læsi og að fylgja þjóðarsáttmálanum um læsi sem fulltrúar frá Dalvíkurbyggð skrifaði undir í ágúst 2015. Hér er að finna glærur frá f…
Lesa fréttina Glærur frá fundi um læsi
Jon Antoni 4 ára

Jon Antoni 4 ára

Í dag 11. október varð hann Jan Antoni 4 ára og héldum við upp á daginn hans hér í Krílakoti í dag. Jan Antoni bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti úr afmæliskörfunni, flaggaði íslenska fánanum og svo sungum við fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Jan Antoni og fjölskyldu hans innilega t…
Lesa fréttina Jon Antoni 4 ára
Katrín Eldey 1. árs

Katrín Eldey 1. árs

 Í dag héldum við upp á 1 árs afmælið hennar Katrínar Eldeyjar. Katrín Eldey  bjó til fallega kórónu. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir sönginn fengu allir sér ávexti úr ávaxtakörfunni.  Við óskum Katrínu Eldeyju og fjö…
Lesa fréttina Katrín Eldey 1. árs
Bækur að láni

Bækur að láni

Í Krílakoti er nú hægt að fá lánaðar bækur. Í forstofunni er vagn með bókum á og geta foreldrar valið bók með barni sínu og tekið með sér heim. Skrá þarf nafn barns, nafn á bókinni, hvenær bókin er tekin að láni og hvenær henni er skilað. Markmiðið er að styðja við læsi, að hvetja foreldra til að sk…
Lesa fréttina Bækur að láni