Hádegisfyrirlestur 9. október

Hádegisfyrirlestur 9. október

Fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins verður fimmtudaginn 9. okt. kl. 12:15-13:00 í Bergi. Hann ber titilinn Að læra allt lífið : af hverju þurfum við alltaf að vera að læra?  Það eru þrír skemmtilegir kennarar og spekingar fr
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 9. október

Sögustundir á fimmtudögum

Í vetur verða sögustundir fyrir börn á hverjum fimmtudegi kl. 16:15. Sögustundirnar eru til skiptis á íslensku og  pólsku og miðað er við eldri og yngri aldurshópa. Fyrsta sögustundin er í dag 18. sept. Þá les&...
Lesa fréttina Sögustundir á fimmtudögum
Merkileg aðföng á skjalasafnið

Merkileg aðföng á skjalasafnið

Alltaf berst talsvert af skjölum frá einstaklingum á skjalasafnið. Í sumar hafa borist einstaklega verðmæt skjalasöfn og þar af 3 afhendingar frá því í ágúst. Í byrjun ágúst kom Gunnlaugur Snævarr fyrrv. lögregluþjónn
Lesa fréttina Merkileg aðföng á skjalasafnið

Vetrarstarfið að hefjast

Nú er að raðast inn dagskrá bóka- og skjalasafnsins í vetur. Morgunstundirnar nýtast sérstaklega vel fyrir heimsóknir skólanemenda á bókasafnið og hefjast þær heimsóknir þann 15. september. Að öðru leyti hefjum við v...
Lesa fréttina Vetrarstarfið að hefjast
Gjafabækur

Gjafabækur

Notendur bókasafnsins á Dalvík eru ótrúlega gjafmildir og færa okkur bækur og önnur gögn án afláts. Stundum eru þessar gjafabækur nýttar til að endurnýja gömul eintök sem við þurfum að eiga, oft eru þetta vinsælar kilju...
Lesa fréttina Gjafabækur
Sumarlestur grunnskólanemenda

Sumarlestur grunnskólanemenda

Nú er sumarlesturinn hafinn á bókasafninu og fyrstu bókaormarnir eru að myndast á vefnum. Nú eru 10 þátttakendur skráðir og það er helmings fjölgun frá því á síðasta ári. Á myndinni eru þau systkinin Íris Björk og Há...
Lesa fréttina Sumarlestur grunnskólanemenda

Sýningar á Skjalasafninu í sumar

Eftirtaldar sýningar eru aðgengilegar á Héraðsskjalasafni Svarfdæla á opnunartíma safnsins. Dalvík að morgni 2. júní 1934 (líkan og kort) Myndasýning af húsum eftir jarðskjálftann 1934 Myndasýning úr starfi Leikfél...
Lesa fréttina Sýningar á Skjalasafninu í sumar
Dalvíkurskjálftinn 80 ára

Dalvíkurskjálftinn 80 ára

Skjalasafnið mun í samstarfi við Byggðasafnið Hvol minnast þess að þann 2. júní n.k. verða 80 ár liðin frá jarðskjálftanum mikla sem reið yfir Dalvík 1934. Af því tilefni verður minningarstund um skjálftann á efri hæð Bygg...
Lesa fréttina Dalvíkurskjálftinn 80 ára

Bókasafnið fær styrk frá velferðarráðuneytinu

Þann 5. maí var úthlutað styrkjum úr Þróunarsjóði innflytjenda sem velferðaráðuneytið sér um. Alls fengu 17 verkefni styrk og þar af komu tveir styrkir í Dalvíkurbyggð. Bókasafnið fékk kr. 250 þús. til að efla móðurmálss...
Lesa fréttina Bókasafnið fær styrk frá velferðarráðuneytinu

Leikfélag Dalvíkur í máli og myndum

Næsti hádegisfyrirlestur í Bergi verður fimmtudaginn 10. apríl kl. 12:15. Hann er helgaður 70 ára afmæli Leikfélags Dalvíkur. Sýndar verða ljósmyndir frá leiksýningum félagsins sem áhugahópur um gamlar ljósmyndir hefur...
Lesa fréttina Leikfélag Dalvíkur í máli og myndum

Svo kvað Haraldur

Vegna óveðurs og ófærðar varð lítið um að vísnavinir hittust á skjalasafninu eins og vant er á föstudagsmorgnum. Til að bæta úr því og til upplyftingar er hér kvæði eftir Harald Zóphoníasson ort við svipaðar aðstæð...
Lesa fréttina Svo kvað Haraldur

Prjónakaffi á föstudaginn frestast um viku

Það verður prjónakaffi á bókasafninu næsta föstudag kl. 16:00. Þá mun m.a. Þuríður Sigurðardóttir kenna að prjóna ungbarnahúfu (á hringprjón). Það eru allir velkomnir og hægt að kaupa kaffi hjá Þulu. Engin skuldbinding en...
Lesa fréttina Prjónakaffi á föstudaginn frestast um viku