Hádegisfyrirlestur 7. mars

Næsti hádegisfyrirlestur verður 7. mars í Bergi. Þá mun Júlíus Júlíusson flytja fyrirlestur sem hann nefnir, Stærstur, frægastur, flottastur?  Mun Júlíus fjalla um vangaveltur sínar tengdar því litla samfélagi sem við búum...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 7. mars

Lokað fyrir hádegi 4. mars

Vegna óveðurs opnar bókasafnið ekki fyrr en kl. 12 í dag 4. mars.
Lesa fréttina Lokað fyrir hádegi 4. mars
Sýning í kjallara ráðhússins

Sýning í kjallara ráðhússins

Í kjallara ráðhússins er nú sýning á munum og myndum sem tengjast sögu bókasafnsins. Bókasafn Dalvíkur var til húsa í kjallara ráðhússins á árunum 1983 - 2009. Sýningin er í sérstökum skáp fyrir framan skjalasafnið.
Lesa fréttina Sýning í kjallara ráðhússins
Nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður bóka- og skjalasafnsins er frá 1. febrúar 2013 Jenný Dögg Heiðarsdóttir. Vinnutími Jennýjar er yfirleitt frá 9 - 15. Hún mun sinna ýmsum störfum á báðum söfnum, t.d. útlánum, frágangi á safnefni, skráningu
Lesa fréttina Nýr starfsmaður
Skjalasafnið opnað á ný

Skjalasafnið opnað á ný

Skjalasafnið hefur ekki verið opið síðan  í  nóvember 2012.  Talsverðar breytingar hafa orðið á húsnæðinu og hefur nú bæst við safnið bókakostur um sögu og ættfræði. Auk þess hefur ljósmyndasafninu veri...
Lesa fréttina Skjalasafnið opnað á ný
Hádegisfyrirlesturinn 7. febrúar

Hádegisfyrirlesturinn 7. febrúar

Rúmlega 30 manns hlýddu á Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðing flytja fyrirlestur um "Jarðskjálfta fyrir Norðurlandi"  Fyrirlesturinn var sá 4. í röðinni á hádegisfyrirlestrum í Bergi sem bókasafnið hefur s...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlesturinn 7. febrúar

Hádegisfyrirlestur í febrúar

Næsti hádegisfyrirlestur í Bergi er 7. febrúar. Þá mun Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur fræða okkur um: Jarðskjálfta fyrir Norðurlandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15 í Bergi og allir eru velkomnir.
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur í febrúar
Ný aðföng á bókasafnið

Ný aðföng á bókasafnið

Það streyma sífellt inn nýjar bækur, hljóðbækur, tímarit og DVD-diskar. Nýjustu hljóðbækurnar eru m.a. Hobbittinn, Eldar kvikna, Útkall, Dóttir húshjálparinnar, Biðin eftir Robert Capa, Þú afhjúpar mig og 4. og 5. bindi a...
Lesa fréttina Ný aðföng á bókasafnið

Jólasamverustund

21. desember kl. 14:30 verður jólasamverustund fyrir börn, 4-9 ára í Bergi. Dagbjört Ásgeirsdóttir segir jólasögur.
Lesa fréttina Jólasamverustund
Góðverk á aðventu

Góðverk á aðventu

Starfsfólk bókasafnsins fékk kærkomna aðstoð mánudaginn 17. desember þegar hópur stúlkna úr 9. bekk Dalvíkurskóla komu til að vinna fyrir okkur sem hluta af góðgerðaverkadeginum. Þær fóru yfir uppröðun í hillur barnahor...
Lesa fréttina Góðverk á aðventu

Jólasamverustund

Föstudaginn 21. desember kl. 14:30 verður jólasamverustund í Bergi kl. 14:30 fyrir börn á aldrinum 4ja-9 ára. Dagbjört Ásgeirsdóttir les jólasögur. Öll börn ásamt foreldrum, afa og ömmu, eldri systkinum.... eru velkomin.
Lesa fréttina Jólasamverustund

Bókasafnið um jól og áramót

Bókasafnið verður opið/lokað á eftirfarandi dögum: Laugardagur 22. des.  kl. 14-17. Aðfangadagur - lokað. Fimmtudagur 27. des. kl. 10-17. Föstudagur 28. des. kl. 10-17. Laugardagur 29. des - lokað. Gamlárs...
Lesa fréttina Bókasafnið um jól og áramót