Áminning í tölvupósti

Í nýliðnum febrúarmánuði byrjaði bókasafnið að senda lánþegum áminningar um síðasta skiladag í tölvupósti.  Þetta á við um öll gögn sem eru með 30 daga útlán.  Tölvupósturinn er sendur út tvisvar í viku...
Lesa fréttina Áminning í tölvupósti
Öskudagur

Öskudagur

Hér í Bergi var mikið fjör og mikið af fólki fram eftir degi í tilefni Öskudagsins. Starfsfólkið - bókasafns og kaffihúss - klæddu sig upp í tilefni dagsins og tóku á móti minni gerð af alls konar fólki, sem kom til að syngja. ...
Lesa fréttina Öskudagur
Jólakveðjur

Jólakveðjur

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  Megi andi jólanna fylgja ykkur inn í nýja árið.
Lesa fréttina Jólakveðjur
Bókakvöldið okkar á siglfirskum netmiðlum

Bókakvöldið okkar á siglfirskum netmiðlum

Bókmenntakvöld Bókasafns Dalvíkurbyggðar, sem haldið var sl. þriðjudag hefur vakið athygli út fyrir Dalvíkurbyggð.  Á kvöldinu voru kynntar 8 bækur samtals og þar af voru 4 sem tengdust Siglufirði á einn eða annan hátt.&n...
Lesa fréttina Bókakvöldið okkar á siglfirskum netmiðlum

Bókamenntakvöldið sem var frestað

Á morgun þriðjudaginn 6. desember kl. 20, verður bókmenntakvöldið, sem fresta þurfti í síðustu viku vegna óveðurs.  Þar koma saman nokkrir aðilar og kynna nýútkomnar bækur, bæði höfundar og heimafólk.  Við hvetjum ...
Lesa fréttina Bókamenntakvöldið sem var frestað

Farðu í leitir! Nýr vefur leitir.is

Opnaður hefur verið nýr leitarvefur http://leitir.is  sem leitar samtímis í Gegni sem er samskrá velflestra bókasafna í landinu, tengdu stafrænu íslensku efni ásamt erlendum áskriftum að stafrænu vísindaefni í Landsaðgangi. K...
Lesa fréttina Farðu í leitir! Nýr vefur leitir.is
Guðbrandsbiblía

Guðbrandsbiblía

Nýlega var Héraðsskjalasafni Svarfdæla fært ljósrit af Guðbrands-Biblíu. Númer 35 af 500 tölusettum eintökum, sem gerð voru. Saga hennar er sú að hún var gefin Vallakirkju 1958 af Stefaníu og Valdimar Snævar, foreldrum þáverand...
Lesa fréttina Guðbrandsbiblía
Nýjar bækur

Nýjar bækur

Nú eru nýju bækurnar byrjaðar að streyma inn. Gamlinginn, sem skreið út um gluggann og hvarf eftir Jonas Jonasson Hausaveiðararnir eftir Jo Nesbö Fallið eftir Þráinn Bertelsson Ekki líta undan  -  saga Guðrú...
Lesa fréttina Nýjar bækur
Sögustund

Sögustund

Nú eru sögstundirnar á bókasafninu byrjaðar. Næsta stund verður föstudaginn 7. október. n.k. kl. 16.00.  Þá mun Erna Þórey lesa fyrir börn úr bókum að eigin vali. Nú er kominn á stað nýr bókaormur, sem ætlar að liðast...
Lesa fréttina Sögustund
Skáld októbermánaðar

Skáld októbermánaðar

Einar Kárason rithöfundurer skáld októbermánaðar hjá Bókasafninu.  Hann er fæddur í Reykjavík 1955. Hann byrjaði á því að birta ljóð í tímaritum undir lok áttunda áratugarins, en fyrsta skáldsaga hans, Þetta eru ...
Lesa fréttina Skáld októbermánaðar
Bókaormur

Bókaormur

Þessi unga dama með bangsann sinn heitir Vala Katrín Ívarsdóttir. Þegar lestrarstundir haustsins voru að byrja var lestrarormurinn tekin niður og um leið degið úr þátttakendum lestrarstunda á vorönn. Upp kom nafnið hennar Völu Kat...
Lesa fréttina Bókaormur
Sögustundir

Sögustundir

Nú fer að koma haust og skólarnir byrjaðir.  Þá fara sögustundirnar á bókasafninu einnig að byrja.  Fyrsta stundin verður föstudaginn 9. sept. kl. 16.00.  Þá mun Þuríður Sigurðardóttir lesa fyrir börn úr bókum ...
Lesa fréttina Sögustundir