Sumarstarfsmaður óskast

Í sumar vantar okkur starfsmann í 100% starf á tímabilinu júní - ágúst. Við leitum að einstaklingi sem þarf að vera orðinn 18 ára. Að vera með góða menntun er æskilegt, en enn betra er að hafa góða þjónustulund og að ...
Lesa fréttina Sumarstarfsmaður óskast
Púsluspilamarkaður

Púsluspilamarkaður

Í febrúar verður hinn árlegi púsluspilamarkaður í gangi á bókasafninu. Þú kemur með púsluspilin þín og færð önnur í staðinn. Það má líka semja um að fá að kaupa gegn vægu gjaldi t.d. kr. 100 pr. kassa. Kíktu á og ger...
Lesa fréttina Púsluspilamarkaður
Hádegisfyrirlestur í Bergi 21. janúar

Hádegisfyrirlestur í Bergi 21. janúar

Næsti hádegisfyrirlestur í Bergi verður 21. janúar kl. 12:15. Þá munu félagar úr Ferðafélagi Svarfdæla sýna myndir og segja frá ferð félagsins sl. sumar í Lónsöræfi. Ef tækifæri gefst verður næsta ferð félagsins ky...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur í Bergi 21. janúar
Bóka- og skjalasafnið um jól og áramót

Bóka- og skjalasafnið um jól og áramót

Bókasafnið verður opið: Þorláksmessu kl. 10 - 17. 28. des kl. 10 - 17 29. des kl. 10 - 17 30. des kl. 10 - 17. Lokað aðfangadag. Lokað á gamlársdag. Lokað laugardaginn 2. janúar. Skjalasafnið verður lokað frá 21. des - 5. jan. S...
Lesa fréttina Bóka- og skjalasafnið um jól og áramót
Hádegisfyrirlestur 10. des

Hádegisfyrirlestur 10. des

Næsti hádegisfyrirlestur í Bergi verður myndasýning í höndum myndahóps skjalasafnsins. Þar verða sýndar þær myndir úr myndasafni Jónasar Hallgrímssonar sem sýna samgöngumannvirki og samgöngutæki í byggðarlaginu á árun...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 10. des
Bókavaka í Bergi 6. desember

Bókavaka í Bergi 6. desember

Sunnudaginn 6.des kl.15:00 verður haldin bókavaka í Bergi í samstarfi bókasafnsins og Þulu. Þar koma fram þrír rithöfundar og lesa úr nýjum verkum sínum. Þetta eru þau Arnar Már Arngrímsson með bókina Sölvasaga unglings,&n...
Lesa fréttina Bókavaka í Bergi 6. desember
Norræni skjaladagurinn 14. nóvember

Norræni skjaladagurinn 14. nóvember

Í tilefni norræna skjaladagsins 14. nóv. stóð skjalasafnið fyrir hádegisfyrirlestri sl. fimmtudag um förumenn. Safnið á ásamt öðrum skjalasöfnum landsins aðild að heimasíðu dagsins sem Þjóðskjalasafnið heldur ...
Lesa fréttina Norræni skjaladagurinn 14. nóvember
Hádegisfyrirlestur um förumenn 12. nóv

Hádegisfyrirlestur um förumenn 12. nóv

Þann 12. nóvember n.k. mun Dr Sigurgeir Guðjónsson sagnfræðingur flytja fyrirlesturinn: Um förumenn á Íslandi seinni hluta 19. aldar og fram á fyrstu ár 20. aldar. Fyrirlesturinn  hefst kl. 12:15 í Bergi og stefnt er að því a
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur um förumenn 12. nóv
Sýning í kjallara ráðhússins

Sýning í kjallara ráðhússins

Í sýningarskápnum í kjallara ráðhússins eru bátalíkön Njarðar Sæbergs Jóhannssonar frá Siglufirði til sýnis. Líkönin eru þrjú og eru mjög nákvæmar eftirlíkingar af háskarlaskipum í eigu Fljótamanna á síðari hluta 19....
Lesa fréttina Sýning í kjallara ráðhússins
Pólsk verðlaunakvikmynd í Bergi

Pólsk verðlaunakvikmynd í Bergi

Laugardaginn 24. október kl. 17:00 verður sérstök sýning á verðlaunakvikmyndinni "Bogowie" í Bergi í boði bókasafnsins. Allir Pólverjar í Dalvíkurbyggð fá boðsmiða á sýninguna og hver og einn hefur heimild til að bj...
Lesa fréttina Pólsk verðlaunakvikmynd í Bergi

Vetrarstarfið á bóka- og skjalasafninu 2015-2016

Vetrarstarfið á bókasafninu er formlega hafi. Hér fyrir neðan má sjá vikulega dagskrá safnanna. Fylgist með á fésbókinni, þar birtast auglýsingar um einstaka atburði. Mánudagur Þriðjudagur ...
Lesa fréttina Vetrarstarfið á bóka- og skjalasafninu 2015-2016

Kynning á vetrarstarfi í hádegisfyrirlestri

Fimmtudaginn 17. september verður fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins í Bergi. Þá munu félög og stofnanir sem þess óska geta kynnt vetrarstarfið fyrir íbúum sveitarfélagsins. Hver kynning getur aðeins tekið 5 mínútur en kynningare...
Lesa fréttina Kynning á vetrarstarfi í hádegisfyrirlestri