Blái dagurinn

Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er á næsta leiti og föstudaginn 1.apríl næstkomandi hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna e...
Lesa fréttina Blái dagurinn

Ávaxtastund og hafragrautur

Dalvíkurskóli hefur ákveðið að gera tilraun út skólaárið með að bjóða upp á ávaxtaáskrift. Einnig hefur verið ákveðið að bjóða upp á hafragraut á morgnana nemendum að kostnaðarlausu. Ávextir (1 ávöxtur) ver...
Lesa fréttina Ávaxtastund og hafragrautur

Skólahreysti

Miðvikudaginn 16. mars mun Skólahreystiliðið okkar halda til  Akureyrar og etja kappi við skóla á Norðurlandi um farseðil í úrslit Skólahreysti sem haldin verða í Laugardalshöll síðar í vetur. Liðið okkar er skipað Viktor...
Lesa fréttina Skólahreysti

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð skólans verður haldin 16. og 17. mars. Þar munu nemendur skólans sýna atriði sem æfð hafa verið með aðstoð kennara undanfarnar vikur. Þema árshátíðarinnar að þessu sinni er íslenskar bókmenntir...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla

Útivistardagur hjá 1. - 3. bekk

Miðvikudaginn 9. mars er áætlað að hafa útivistardag hjá 1.-3. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30 og eiga nemendur að setja sig þar ...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 1. - 3. bekk

Þrír nemendur úr Dalvíkurskóla á Topolino - frétt unnin af nemanda í fréttasmiðju

Á mánudaginn síðastliðinn fóru þrír nemendur úr Dalvíkurskóla til Ítalíu að keppa fyrir Íslands hönd á Topolinoleikunum og það eru þeir Axel Reyr, Helgi Halldórsson og Guðni Berg. Mótið er eitt það stærsta fyrir þennan...
Lesa fréttina Þrír nemendur úr Dalvíkurskóla á Topolino - frétt unnin af nemanda í fréttasmiðju

Samfésferðin 2016 - frétt unnin af nemanda í fréttasmiðju

Á föstudaginn 4. mars mun hluti af nemendum ú 8., 9. og 10. bekk fara suður til Reykjavíkur á hina árlegu Samféshátíð. Farið verður kl. 9:15 og keyrt í stórri rútu beinustu leið til Reykjavíkur. Ballið byrjar um sex leytið og ...
Lesa fréttina Samfésferðin 2016 - frétt unnin af nemanda í fréttasmiðju
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Bergi 2. mars. Níu lesarar, fjórir frá Dalvíkurskóla, tveir frá Árskógarskóla og þrír frá Grunnskóla Fjallabyggðar, kepptu til úrslita. Eftir jafna og spennandi keppni stóð Bir...
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Fræðsla um einelti

Fræðsla um einelti

Í dag kom Selma Björk Hermannsdóttir og fræddi nemendur 4.-10. bekkjar um einelti sem hún varð fyrir og hvernig hún tókst á við það með því að svara hatri með ást. Að loknu erindinu svaraði hún spurningum n...
Lesa fréttina Fræðsla um einelti
Fréttir úr skólalífinu - skrifaðar af nemendum í  fréttasmiðju

Fréttir úr skólalífinu - skrifaðar af nemendum í fréttasmiðju

Núna er ný önn runnin upp og nýar smiðjur og nýjar valgreinar byrjaðar. Krakkarnir eru komin í aðra hópa og nýir kennarar sem ekki voru í fögum og smiðjum á síðustu tveim önnum. Við erum komin á þriðju og síðustu önnina se...
Lesa fréttina Fréttir úr skólalífinu - skrifaðar af nemendum í fréttasmiðju
Skáklið skólans vann Grenivíkurskóla

Skáklið skólans vann Grenivíkurskóla

Skáklið skólans vann í dag Greinvíkurskóla í árlegri skákkeppni skólanna með 34,5 vinningum gegn 29,5 vinningum Grenvíkinga. Skákliðið skipa: Eiður, Ívar, Heiðar, Hilmar, Skarphéðinn og Viktor Snær allir úr 10....
Lesa fréttina Skáklið skólans vann Grenivíkurskóla

Útivistardagur hjá 7. - 10. bekk

Þriðjudaginn 23.febrúar var útivistardagur hjá 7.-10. bekk í frábæru veðri. Nemendur og starfsfólk skemmtu sér konunglega og má sjá myndir frá deginum hér.
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 7. - 10. bekk