Stóra upplestarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin er haldin árlega í 7. bekk. Keppnin hefst 16. nóvember á Degi íslenskrar tungu og lýkur í mars með keppni á milli Árskógarskóla, Dalvíkurskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar. Skólakeppni Dalvíkurskóla fór ...
Lesa fréttina Stóra upplestarkeppnin
Ást gegn hatri

Ást gegn hatri

Ást gegn hatri Ást gegn hatri er yfirheitið á fyrirlestrum þeirra feðgina Selmu Bjarkar og Hermanns Jónssonar en þau ætla að heimsækja okkur 25. og 26. febrúar. Hermann kemur fimmtudaginn 25. febrúar kl 20:00 í Tjarnarborg. Hv...
Lesa fréttina Ást gegn hatri

Félaga-lestur PALS

Nú í upphafi vorannar hófst innleiðing á lestrarþjálfunaraðferðinni PALS eða Félaga-lestur hjá nemendum í yngri deild skólans. Peer assistand learning strategies (PALS)  sem hlotið hefur nafnið Pör að læra saman á íslensk...
Lesa fréttina Félaga-lestur PALS

Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Fimmtudaginn 18. febrúar er áætlað að hafa útivistardag hjá 4. - 6. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30 og eiga nemendur að setja sig ...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Öskudagurinn í Dalvíkurskóla til umfjöllunar á RÚV

Skipulag öskudagsins í Dalvíkurskóla hefur vakið athygli. Hér að neðan er tengill á frétt RÚV um öskudaginn hjá okkur. http://www.ruv.is/frett/kennarar-og-nemendur-saman-a-oskudaginn
Lesa fréttina Öskudagurinn í Dalvíkurskóla til umfjöllunar á RÚV

Samráðsfundir með foreldrum 9. febrúar

Þriðjudaginn 9. febrúar eru samráðsfundir með foreldrum (foreldraviðtöl). Foreldrar mæta þann dag í viðtöl hjá umsjónarkennurum ásamt börnum sínum. Miðvikudaginn 10. febrúar er öskudagur. Nemendur mæta í skólann í öskudag...
Lesa fréttina Samráðsfundir með foreldrum 9. febrúar

Starfsdagur kennara 1. febrúar

Mánudaginn 1. febrúar er starfsdagur í Dalvíkurskóla og engin kennsla þann dag. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 2. febrúar.
Lesa fréttina Starfsdagur kennara 1. febrúar

Starfsdagur Dalvíkurbyggðar 29. janúar

Starfsdagur Dalvíkurbyggðar verður föstudaginn 29. janúar og allir starfsmenn á námskeiði í Bergi. Þann dag lýkur skóladegi nemenda kl. 12:00 að loknum matartíma. Rúturferðir verða kl. 12:10. Frístund er lokuð þennan dag.
Lesa fréttina Starfsdagur Dalvíkurbyggðar 29. janúar

Frá skólahjúkrunarfræðingi

Hér að neðan eru upplýsingar um fræðslu Anitu skólahjúkrunarfræðings til vors. Dagsetning   Tímasetning ...
Lesa fréttina Frá skólahjúkrunarfræðingi
Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur

Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur

Við minnum á lestrarátak Ævars vísindamanns sem nemendur skólans geta tekið þátt í. Átakið virkar þannig að fyrir hverjar þrjár bækur sem nemendur í 1. - 7. bekk lesa fylla þau út svokallaða lestrarmiða (sem verða á sk...
Lesa fréttina Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur
Jólafrí

Jólafrí

 Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum í dag og eru nemendur komnir í jólafrí. Kennsla hefst aftur eftir stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar. Dalvíkurskóli óskar ykkur gleðilegra jóla.
Lesa fréttina Jólafrí

Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. 9. bekkur fór með sigur af hólmi, vann 10. bekk í úrslitaeinvígi. Lið 9. bekkjar var skipað Selmu, Sveini og Viktori Mána. Lið 10. bekkjar var skipað Heiðari, Amöndu og Ívari. Í undanú...
Lesa fréttina Spurningakeppni eldra stigs