Laufahópur 3. - 4. bekkjar á byggðasafninu

Laufahópur 3. - 4. bekkjar á byggðasafninu

Laufahópur í heimilsfræði 3. - 4.bekkjar fór í Byggðasafnið. Umræður voru um eldavéldar í gamla daga og lásu krakkanir ljóð og sögur sem tengjast kyndingu og matarvenjum. Myndir hér.
Lesa fréttina Laufahópur 3. - 4. bekkjar á byggðasafninu
Uppbrot í heimilsfræði tíma

Uppbrot í heimilsfræði tíma

Tígulhópur 1. - 2. bekkjar fór í síðustu viku í Byggðasafnið og skoðaði eldhúsáhöld frá fyrri tíð og hlustuðu á sögur. Myndir hér.
Lesa fréttina Uppbrot í heimilsfræði tíma

Þemadagar Dalvíkurskóla 26.-29. maí

Þemadagar Dalvíkurskóla 26.-29. maí Heilbrigði, velferð og skapandi starf Árlegir þemadagar Dalvíkurskóla að vori verða helgaðir tveimur af grunnþáttum menntunar sem innleiddir hafa verið í kennslu í skólanum síðastliðin tv...
Lesa fréttina Þemadagar Dalvíkurskóla 26.-29. maí
Kári í úrslit stærðfræðikeppni 9. bekkinga

Kári í úrslit stærðfræðikeppni 9. bekkinga

9.bekkur í Dalvíkurskóla tekur árlega þátt í stærðfræðikeppni FNV og MTR, þar taka þátt nemendur í 9.bekk á Norðurlandi Vestra, í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð. Fimmtán efstu af þessum stóra hópi þátttakenda komust áfram...
Lesa fréttina Kári í úrslit stærðfræðikeppni 9. bekkinga
Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum og þroskaþjálfa

Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum og þroskaþjálfa

Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum og þroskaþjálfa
Tígulhópur á byggðasafninu

Tígulhópur á byggðasafninu

Í síðustu viku fór Tígulhópur í 3. - 4. bekk í Byggðasafnið Hvol. Við skoðuðum eldhúsið og gamlar eldavélar.  Nemendur lásu ljóð og sögur um eldhús og hvernig húsin voru kynt í gamla daga. Hér eru myndir.
Lesa fréttina Tígulhópur á byggðasafninu
Frábær útivistardagur unglingastigs

Frábær útivistardagur unglingastigs

Á föstudag átti unglingastigið frábæran dag í Böggvisstaðafjalli. Lognið og sólin skemmdu ekki fyrir nemendum sem renndu sér á sleðum, skíðum og brettum. Myndir frá deginum má finna hér.
Lesa fréttina Frábær útivistardagur unglingastigs
1. bekkur á skíðum

1. bekkur á skíðum

Í vetur eins og í fyrravetur bauð Skíðafélag Dalvíkur krökkunum í 1. bekk á sex tíma námskeið á skíðum. Foreldrar skutluðu í fjallið en skólinn sá um að skila þeim aftur í skólann. Námskeiðið var í íþróttatímum og ...
Lesa fréttina 1. bekkur á skíðum

Hjólareglur

Lögreglan og skólastjórn mælist eindregið til þess, vegna slysahættu að á meðan enn eru snjóruðningar og hálka á götum á morgnanna komi nemendur ekki á hjólum í skólann. Samkvæmt landslögum (umferðarreglum) má barn yngra en...
Lesa fréttina Hjólareglur

Kennsla þriðjudaginn 7. apríl

Kennt verður samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. apríl.
Lesa fréttina Kennsla þriðjudaginn 7. apríl

Spilaleiðbeiningar

Um páskana gefst gjarnan tími fyrir góða fjölskyldusamveru og spilastund er yfirleitt gæðastund með börnum. Fyrir þá sem ekki vita er bent á lýsingar á ýmsum einföldum spilum undir merki Töfraheims stærðfræðinnar hér neðarle...
Lesa fréttina Spilaleiðbeiningar
Árshátíðarmyndir 2015

Árshátíðarmyndir 2015

Nú stendur  yfir árshátíð skólans og hafa allir, starfsfólk og nemendur með góðum stuðningi foreldra, lagt hönd á plóginn til að sýningin verði sem glæsilegust. Þema árshátíðarinnar í ár er byggt á verkum eftir Walt ...
Lesa fréttina Árshátíðarmyndir 2015