Stóra upplestrarkeppnin hjá 7. bekk

Nemendur 7. bekkjar hafa æft sig í upplestri og framsögn frá því á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Fimmtudaginn 25. febrúar voru fulltrúar skólans til að keppa í Stóru upplestrarkeppnina valdir. Allir nemendurnir stóðu s...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin hjá 7. bekk

Fræðslufundur fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk

Miðvikudaginn 25. febrúar kl. 17:00-18:00 mun Dóróþea Reimarsdóttir verkefnastjóri í sérkennslu fjalla um stærðfræðinám barna og hvernig foreldrar geta sem best stutt við það. Fundurinn verður í hátíðarsal skólans, gengið i...
Lesa fréttina Fræðslufundur fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk
Myndir frá öskudeginum

Myndir frá öskudeginum

Hér er bland í poka frá öskudeginum.
Lesa fréttina Myndir frá öskudeginum

Skipulag á öskudegi 18. febrúar 2015

Búast má við að það lifni verulega yfir Dalvíkinni á öskudagsmorgun þegar rúmlega 230 „uppáklæddir“ nemendur ásamt starfsfólki skólans fara um götur bæjarins og syngja í fyrirtækjum og stofnunum. Skipulag dagsins m
Lesa fréttina Skipulag á öskudegi 18. febrúar 2015

Forsmekkur af öskudegi

Nemendur 3. - 4. hjarta og 1. - 2.  tíglar tóku forskot á öskudaginn í myndmennt. Miklar búningapælingar í gangi. Kv, Skapti myndmenntakennari. Myndir hér.
Lesa fréttina Forsmekkur af öskudegi
Í 2. og 3. sæti á Stulla

Í 2. og 3. sæti á Stulla

Patrekur Óli, Eiður Máni, Vignir og Daði Mar. Í spjalli við fjórmenningana kom fram að níu myndir voru sendar til keppni í fleirra flokki. Myndirnar þeirra eru báðar leiknar og fjallar önnur um boðskapinn að senda ekki nektarmyn...
Lesa fréttina Í 2. og 3. sæti á Stulla
Heimsókn úr Kátakoti

Heimsókn úr Kátakoti

Í dag fengum við heimsókn úr leikskólanum Kátakoti, þegar fyrsti skólahópurinn  kom í heimsókn. Katrín deildarstjóri tók á móti krökkunum og sýndi þeim skólann, síðan komu þau inn í stofu til okkar í 1. og 2. bekk þa...
Lesa fréttina Heimsókn úr Kátakoti

Fræðslufundur fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk

Miðvikudaginn 4. febrúar kl 17:00-18:00 verður fræðslufundur um læsi og lestrarkennslu í hátíðarsal skólans fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk. Þær Gunnhildur Birnisdóttir sérkennari, Magnea Helgadóttir og Guðný S. Ólafsdó...
Lesa fréttina Fræðslufundur fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk

Árlegt samstarf eldri borgara og yngri nemenda Dalvíkurskóla

Sú skemmtilega hefð hefur skapast síðustu ár að eldri borgarar hafa boðið nemendum í yngri deild Dalvíkurskóla að koma í heimsókn í Mímisbrunn til að spila saman eina kennslustund. Markmið þessa samstarfs er fyrst og fremst að ...
Lesa fréttina Árlegt samstarf eldri borgara og yngri nemenda Dalvíkurskóla

Skipulagsdagur 2. febrúar

Mánudaginn 2. febrúar er skipulagsdagur kennara og því verður engin kennsla þann dag.
Lesa fréttina Skipulagsdagur 2. febrúar
Þorrablót í 1. og 2. bekk

Þorrablót í 1. og 2. bekk

Í fyrsta og öðrum bekk höfum við verið að vinna verkefni um þorrann. Í dag höfðum við lítið þorrablót, þar sem krakkarnir fengu að smakka nokkrar tegundir af þorramat. Síðan sungum við og dönsuðum áður en við fórum í f...
Lesa fréttina Þorrablót í 1. og 2. bekk
Litablöndun 3-4 bekkur hjarta og lauf

Litablöndun 3-4 bekkur hjarta og lauf

3-4 bekkur eru nú að læra litablöndun og litafræði í myndmennt. Það er ekki að spyrja að því að þessir hressu krakkar eru með allt sitt á hreinu. Hér eru myndirnar.
Lesa fréttina Litablöndun 3-4 bekkur hjarta og lauf