Samráðsfundir með foreldrum
Kæru foreldrar
Miðvikudaginn 11. október eru samráðsfundir með foreldrum og enginn kennsla þann dag. Umsjónarkennarar hitta foreldra og börn til að ræða námslega og félagslega stöðu, markmið náms og frammistöðu í tímum. Í ár ætlum við að bjóða foreldrum að panta tíma sem þeim hentar í stað þess að …
04. október 2017