Nemandi vikunnar 8.-15. maí 2018

Nemandi vikunnar 8.-15. maí 2018

Barri Björgvinsson er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hann hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 8.-15. maí 2018
Þemadagar í apríl - fjölmenning

Þemadagar í apríl - fjölmenning

Eins og margir líklega vita þá voru þemadagar í Dalvíkurskóla dagana 24. og 25. apríl sl. Þemað sem unnið var með í þetta skiptið var fjölmenning og skoðuðu nemendur meðal annars þjóðfána, gjaldmiðil, tungumál, matarmenningu, landakort, íþróttir, tónlist, dans, siði og venjur þeirra þjóða sem Dalvík…
Lesa fréttina Þemadagar í apríl - fjölmenning
Nemandi vikunnar 25. apríl-1. maí 2018

Nemandi vikunnar 25. apríl-1. maí 2018

Aníta Rut er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hana hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 25. apríl-1. maí 2018
Nemandi vikunnar 12.-18. apríl 2018

Nemandi vikunnar 12.-18. apríl 2018

Árni Björn Sigurbergsson er nemandi vikunnar. Meira um hann hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 12.-18. apríl 2018
Nemandi vikunnar 4.-10. apríl 2018

Nemandi vikunnar 4.-10. apríl 2018

Sunneva Björk Aradóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um Sunnevu hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 4.-10. apríl 2018
Árshátíð Dalvíkurskóla 2018

Árshátíð Dalvíkurskóla 2018

Pabbar, mömmur – afar, ömmur - frændur, frænkur og allir hinir. Nú er komið að  ÁRSHÁTÍÐ DALVÍKURSKÓLA Aðgangseyrir er 1000 kr. Börn undir skólaaldri fá frítt. 10. bekkur selur veitingar í hléi. Foreldrar eru beðnir að sýna því skilning að almennu sýningarnar eru ekki ætlaðar nemendum Dalvíkurskó…
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla 2018
Nemandi vikunnar 12.-18. mars 2018

Nemandi vikunnar 12.-18. mars 2018

Arnór Darri Kristinsson er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla þessa vikuna. Meira um Arnór hér.  
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 12.-18. mars 2018
Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 4.-6. bekkjar

Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 4.-6. bekkjar

Þriðjudaginn 13. mars er áætlað að hafa útivistardag hjá 4.-6. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30 og eiga nemendur að setja sig þar í samband við umsjónarkennara. Hver bekkur getur geymt dótið sitt á sérmerktum svæ…
Lesa fréttina Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 4.-6. bekkjar
Nemandi vikunnar 5.-11. mars 2018

Nemandi vikunnar 5.-11. mars 2018

McGrath Perez Seno er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hann hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 5.-11. mars 2018
Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar frá Dalvíkurskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar. F.v. Þröstur …

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar var haldin í Bergi 6. mars. Sjö lesarar, fjórir frá Dalvíkurskóla og þrír frá Grunnskóla Fjallabyggðar, tóku þátt í jafnri og spennandi keppni. Martyna Kulesza Grunnskóla Fjallabyggðar, stóð uppi sem sigurvegari. Í öðru sæti lenti Þröstur Ingvarsson, Dalvíkurskóla…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninar verður haldin í Bergi þriðjudaginn 6. mars kl. 14:00. Stóra upplestarkeppnin er haldin árlega í 7. bekk. Hún hefst á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember og lýkur í mars með lokahátíð. Markmið upplestarkeppninnar er að þjálfa vandaðan upplestur og lesa fyrir áheyre…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Samræmd próf í 9. bekk

Samræmd könnunarpróf verða lögð fyrir í 9. bekk grunnskóla í mars nk. Prófað verður í íslensku þann 7. mars, stærðfræði þann 8. mars og í ensku þann 9. mars. Prófin hefjast klukkan 8:30 og verður lagt fyrir rafrænt og tekur hvert próf 150 mínútur. 
Lesa fréttina Samræmd próf í 9. bekk