Samræmd könnunarpróf
Samræmd könnunarpróf verða haldin í 7. bekk 20. og 21. september og í 4. bekk 27. og 28. september. Með því að smella á tengilinn hér að neðan er hægt að nálgast frekari upplýsingar um prófin.
Samræmd könnunarpróf.
13. september 2018