Burt með lúsina!
Kæru foreldrar
Því miður erum við enn að fá tilkynningar um höfuðlús í skólanum. Nú er svo komið að við þurfum öll að standa saman og hafa hendur í hári lúsarinnar og losna við hana í eitt skipti fyrir öll. Með ykkar aðstoð þarf að lúsakemba reglulega næstu vikurnar og láta vita ef lús finnst. Muni…
26. september 2017