112 dagurinn í Dalvíkurskóla

112 dagurinn

112 dagurinn var haldinn á laugardaginn var víða um land. Af því tilefni komu lögregla, slökkvilið og björgunarsveitin okkar með tæki sín og tól að skólanum í dag og sýndu nemendum. 
Lesa fréttina 112 dagurinn
Heimsókn í Hof

Heimsókn í Hof

Leikfélag Akureyrar æfir þessa dagana nýtt íslenskt fjölskylduverk og var nemendum fimmta bekkjar boðið í heimsókn inn í Hof þar sem verkið verður sýnt. Í þessu verki kemur tæknin mikið við sögu og var mjög spennandi að fá að kynnast henni. Krakkarnir fengu leiðsögn í gegnum allt leikhúsið; í gryfj…
Lesa fréttina Heimsókn í Hof
Til foreldra - Foreldrakönnun

Til foreldra - Foreldrakönnun

Eins og undanfarin ár þá höfum við fengið foreldra til að svara foreldrakönnun á samráðsdegi hér í skólanum. Þetta er könnun sem foreldrar eiga að svara fyrir hvern og einn nemanda og getur tekið nokkurn tíma að svara könnun sérstaklega fyrir þá sem eiga mörg börn í skólanum. Því höfum við ákveðið a…
Lesa fréttina Til foreldra - Foreldrakönnun
Snævar Örn og Gísli Rúnar útskýra Þjóðleik fyrir nemendum eldri bekkja.

Þjóðleikur 2017

Í dag komu þeir Gísli Rúnar og Snævar frá Leikfélagi Dalvíkur og kynntu fyrir nemendum eldri deildar Þjóðleik 2017. HVAÐ ER ÞJÓÐLEIKUR?Þjóðleikur er leiklistarhátíð ungs fólks sem er haldin annað hvert ár og fer nú fram í fimmta sinn. Verkefnið er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins, menningarráða og…
Lesa fréttina Þjóðleikur 2017
Heiðmar Gunnarsson

Nemandi vikunnar 3.-10. febrúar 2017

Heiðmar Gunnarsson á Búrfelli er nemandi vikunnar. Smelltu á linkinn til að fá nánari upplýsingar. https://www.smore.com/69c9j 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 3.-10. febrúar 2017
Bára Katrín Kristmannsdóttir

Nemandi vikunnar 27. jan - 2. feb 2017

Bára Katrín Kristmannsdóttir er nemandi næstu viku. Smellið á linkinn https://www.smore.com/fsfde  fyrir meiri upplýsingar! 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 27. jan - 2. feb 2017

"Travelling"

Kynning á enskuverkefni í 5. og 6. bekk Dalvíkurskóla
Lesa fréttina "Travelling"
Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir

Nemandi vikunnar er Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir

Smellið á linkinn hér neðan við fyrir frekari upplýsingar. https://www.smore.com/4s8n5  
Lesa fréttina Nemandi vikunnar er Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir
Fyrirlestur: „Kvíði barna og unglinga – aðferðir sem reynst hafa vel“

Fyrirlestur: „Kvíði barna og unglinga – aðferðir sem reynst hafa vel“

Fræðslusvið og félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar munu bjóða íbúum sem og foreldrum og forráðamönnum barna í Dalvíkurbyggð á fyrirlestur um kvíða barna og unglinga fimmtudaginn 19. janúar 2017 - kl: 20:00-21:00 í Menningarhúsinu Bergi. Hjalti Jónsson frá Sálfræðiþjónustu Norðurlands fer yfir birtingarm…
Lesa fréttina Fyrirlestur: „Kvíði barna og unglinga – aðferðir sem reynst hafa vel“
Jörvi Blær, 6. bekk

Nemandi vikunnar

Jörvi Blær Traustason er nemandi vikunnar. Smelltu á linkinn til að fá meiri upplýsingar um Jörva Blæ. https://www.smore.com/kqety  
Lesa fréttina Nemandi vikunnar
Viktor Smári Eiríksson

Nemandi vikunnar

Viktor Smári er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Smellið á hlekkinn fyrir frekari upplýsingar! https://www.smore.com/6gf72      
Lesa fréttina Nemandi vikunnar
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum í dag og eru nemendur komnir í jólafrí. Kennsla hefst aftur eftir stundaskrá þriðjudaginn 3. janúar. Dalvíkurskóli óskar ykkur gleðilegra jóla.
Lesa fréttina Gleðileg jól