Fræðslukvöld

Fræðslukvöld

Við hvetjum foreldra til að kíkja í Dalvíkurskóla sunnudagskvöldið nk, klukkan 20:30. Þar ætlar Guðríður að ræða um þær bjargir sem foreldrar hafa heima fyrir til að aðstoða við heimanám í stærðfræði. Það skal tekið fram að umræða um hvort heimanám eigi rétt á sér er ekki efni fundarins.