Fréttir

Fréttabréf maí

Fréttabréf maí

Góðan dag og gleðilegt sumar, þó úti snjói þá kemur 1. maí á sunnudaginn og í kjölfarið sumarsól! Framundan er viðburðaríkur mánuður og því mikilvægt að kynna sér fréttabréfið vel og vandlega s.s. breytingu á dagsetnin...
Lesa fréttina Fréttabréf maí
Árskógarskóli, góður valkostur

Árskógarskóli, góður valkostur

Góðan dag. Fámennir skólar í dreifbýli á Íslandi eiga í varnarbaráttu þar sem þróunin hefur verið sú að fólk sækir í þéttari byggð, börnum fækkar og jafnframt er þjóðin að sigla inn á skeið þar sem hún er að eldast...
Lesa fréttina Árskógarskóli, góður valkostur
Skóladagatal 2016-2017

Skóladagatal 2016-2017

Góðan dag. Skóladagatal Árskógarskóla 2016-2017 var samþykkt í fræðsluráði í dag og má skoða hér, einnig er það að finna hér á heimsíðu undir skóladagatal sem og fyrri dagataöl. Dagatalið er samræmt skóladagatölum skó...
Lesa fréttina Skóladagatal 2016-2017
Ljósmyndagrúsk

Ljósmyndagrúsk

Um nokkurn tíma hefur hópur fólks komið saman á bóksafninu á Dalvík ásamt Laufeyju safnstjóra. Markmiðið er að grúska í gömlum myndum af fólki og fyrirbærum, greina fólk, hús, bíla og hvað annað sem á myndunum er og staðse...
Lesa fréttina Ljósmyndagrúsk
Fréttabréf apríl

Fréttabréf apríl

Góðan dag, 1. apríl í dag, góður dagur fyrir nýtt frétta- og viðburðadagatal. Vor og sumar framundan, þetta verður hlýtt og gott sumar!
Lesa fréttina Fréttabréf apríl
Blár dagur 1. apríl

Blár dagur 1. apríl

  Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er á næsta leiti og föstudaginn 1.apríl næstkomandi hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra b...
Lesa fréttina Blár dagur 1. apríl
Gleðilega páska

Gleðilega páska

Eftir frábæra viku í vorblíðu og áhugasviðsverkefnum nemenda á grunnskólastigi eru þeir komnir í páskafrí. Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 29. mars samkvæmt stundaskrá. Kötlukot er opið í dymbilviku og því verð...
Lesa fréttina Gleðilega páska
Árshátíðarmyndir

Árshátíðarmyndir

Góðan dag gott fólk, takk fyrir komuna á árshátíð skólans 10. mars. Við erum afar stolt af okkar nemendum sem stóðu sig svo vel að dansa, syngja og leika Kardimommubæinn. Að setja saman leikrit þar sem nemendur leik- og grunnskóla...
Lesa fréttina Árshátíðarmyndir
Árshátíð 10. mars

Árshátíð 10. mars

Árshátíð Árskógarskóla verður fimmtudaginn 10. mars kl. 17:00 í félagsheimilinu Árskógi. -Miðaverð: 18 ára og eldri 1000 kr. 6-17 ára 500 kr. 0-5 ára frítt. Nemendur Árskógarskóla fá frítt. -Foreldrafélag skólans selur s
Lesa fréttina Árshátíð 10. mars
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Miðvikudaginn 2. mars fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk í Bergi þar sem 2 nemendur úr Árskógarskóla, 3 nemendur úr Grunnskóla Fjallabyggðar og 4 nemendur úr Dalvíkurskóla kepptu í upplestri. Allir nemendur...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin
Fréttabréf mars

Fréttabréf mars

Góðan dag. Fréttabréf og viðburðir fyrir mars er komið á heimasíðuna og má lesa hér. Framundan er árshátíð skólans, páskafrí og sitthvað fleira. Sjáumst í skólanum, alltaf velkomin í heimsókn.
Lesa fréttina Fréttabréf mars
Þorrablót og upplestrarkeppni

Þorrablót og upplestrarkeppni

Í Árskógarskóla gerum við sitthvað saman til að brjóta upp dagana og halda í gamlar hefðir. Við vorum með þorrablót á gæðastund þar sem við ræddum um þorramatinn, geymsluaðferðir matvæla og verkun fyrr og nú, hvaðan matur...
Lesa fréttina Þorrablót og upplestrarkeppni