Læsisdagatal og sumarlestur
Út er komið læsisdagatal Menntamálastofnunar.
Læsisdagatal getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar í sumarfríinu. Sérfræðingar Menntamálastofnunar hafa unnið eitt slíkt foreldrum til stuðnings.
Læsisdagatalið inniheldur fjölmargar spennandi leiðir að lestri, flestar fyrir börn s…
16. júní 2017