Fréttir

Samráðsdagur og vetrarfrí

Samráðsdagur og vetrarfrí

Góðan dag. Minnum á að miðvikudaginn 15. febrúar er samráðsdagur grunnskólastigs og þá mæta nemendur og foreldrar saman í viðtal. Engin kennsla né skólabíll, eingöngu viðtal, en tímar hvers og eins eru í tölvupósti. Fimmtudag og föstudag er svo vetrarfrí (meira kannski vorfrí eins og veðrið er!) o…
Lesa fréttina Samráðsdagur og vetrarfrí
Dalvíkurferð-myndir

Dalvíkurferð-myndir

Góðan dag. Þann 9. febrúar fóru nemendur fæddir 2007-2012 í ferð til Dalvíkur, heimsóttum Björgunarsveitina og fengum að prófa tæki og tól og fræddumst um starfið. Við borðuðum líka nesti og tókum 3 mínútna friðar-hugleiðslu eftir kaffi! Við fórum á bókasafnið, í mat til Gústa og hans fólks Við Höfn…
Lesa fréttina Dalvíkurferð-myndir
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Kötlukot hélt upp á Dag leikskólans þann 6. febrúar. Þau voru búin að æfa tvo lög sem þau sungu áður en þau buðu öllum að gjöra svo vel að koma og smakka á veitingunum og skoða verkin eftir sig. Öll börn Kötlukots voru búin að leggja mikla vinnu í að undirbúa þennan dag. Þau voru búin að vinna flott…
Lesa fréttina Dagur leikskólans
Sumarlokun 2017

Sumarlokun 2017

Fræðsluráð samþykkti þá breytingu á skóladagatali að sumarlokun hefst 17. júlí í stað 10. júlí. Ástæða þessarar breytingar er sú að frídagur verslunarmanna (7. ágúst) er heldur seint á ferð og með fyrri lokun væru leikskólar að opna í Fiskidagsvikunni en slíkt hefur ekki tíðkast og almennt ekki tali…
Lesa fréttina Sumarlokun 2017
Góður 1. febrúar!

Góður 1. febrúar!

Í dag áttum við í 1.-4. bekk góðan dag. Byrjuðum á spurningakeppni með gátuívafi (t.d. þessi hér: Fimm fóru inn um sömu dyr en komu þó hver í sitt herbergi. Hverjir voru þeir? Svar: Fingurnir sem fóru í hanskann!).  Eftir nesti og frímínútur var jóga og slökun með henni Gerði krakkajógakennara í íþr…
Lesa fréttina Góður 1. febrúar!
Fréttabréf febrúar

Fréttabréf febrúar

Þá er febrúar að detta í hús í skólanum með öllum sínum uppbrotsdögum og gleði! Föstudaginn 3. febrúar er skipulagsdagur og skólinn lokaður, viðtalsdagur 1.-4. bekkjar er þann fimmtánda og svo er vetrarfrí hjá öllum. Ýmislegt fleira á döfinni s.s. stærðfræðisprettur og Dagur leikskólans 6. febrúar. …
Lesa fréttina Fréttabréf febrúar
Krakkajóga í Árskógarskóla

Krakkajóga í Árskógarskóla

Nú í vetur ætlar okkar frábæra foreldrafélag að bjóða nemendum skólans upp á krakkajóga þar sem við fáum faglega kennslu frá Gerði Ósk Hjaltadóttur jógakennara frá Akureyri. Jóga verður á mánudögum og miðvikudögum 30 mínútur í senn á þeim dagsetningum sem er að finna í þessu skjali hér, sem og markm…
Lesa fréttina Krakkajóga í Árskógarskóla
Starfsáætlun 2017

Starfsáætlun 2017

Á heimasíðu skólans undir Árskógarskóli / skólanámskrá, er að finna starfsáætlun fræðslusviðs 2017. Í starfsáætlun sviðsins er að finna upplýsingar um hvern skóla, söfn, íþróttamiðstöð, félagsmiðstöð og aðrar stofnanir innan sviðsins. Árskógarskóli byrjar á bls. 29 og þar má lesa allt um helstu verk…
Lesa fréttina Starfsáætlun 2017
Fréttabréf janúar 2017

Gleðilegt nýtt ár 2017-fréttabréf janúar

Fréttabréf janúar 2017
Lesa fréttina Gleðilegt nýtt ár 2017-fréttabréf janúar
Jóla- og nýárskveðja

Jóla- og nýárskveðja

Senn líður að jólum og áramótum sem þýðir að 5. starfsár Árskógarskóla er hálfnað. Við starfsfólkið þökkum nemendum, foreldrum og öllum öðrum sem að skólanum koma fyrir gott samstarf á árinu. Við erum bjartsýn og tökum á móti árinu 2017 með eftirvæntingu og jákvæðni. Gleðileg jól og farsælt komand…
Lesa fréttina Jóla- og nýárskveðja
Árskógarskóli

Ný heimasíða

Ný heimasíða, sama slóð en nýtt umhverfi.
Lesa fréttina Ný heimasíða
Jólaföndur Árskógarskóla

Jólaföndur Árskógarskóla

Ho ho hó! Það er komið að því... jólaföndur Árskógarskóla verður þriðjudaginn 6. desember í skólanum frá kl. 16:30-19:00. Föndurefni selt á staðnum sem og kaffi og brauðmeti. Verið velkomin til okkar í skólann og eigum góða stund í jólaskapi. Kveðja frá nemendum, starfsfólki og foreldrafélaginu.
Lesa fréttina Jólaföndur Árskógarskóla