Samráðsdagur og vetrarfrí
Góðan dag.
Minnum á að miðvikudaginn 15. febrúar er samráðsdagur grunnskólastigs og þá mæta nemendur og foreldrar saman í viðtal. Engin kennsla né skólabíll, eingöngu viðtal, en tímar hvers og eins eru í tölvupósti.
Fimmtudag og föstudag er svo vetrarfrí (meira kannski vorfrí eins og veðrið er!) o…
14. febrúar 2017