Fréttabréf desember
Gott fólk! Fimmta (5) desember-fréttabréf skólans er komið út og í því er að finna þá viðburði og skipulag sem skólinn stendur fyrir í desember. Þetta fréttabréf er númer fimmtíu (50) og árgangarnir orðnir fimm (5), allt eitthvað fimmlegt enda er núverandi skólaár það fimmta (5) frá stofnun skólans.…
02. desember 2016