Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar

Haldið er upp á Dag stærðfræðinnar á yngra stigi í dag. Nemendur fara á milli stöðva og vinna fjölbreytt verkefni sem auka skilning og áhuga á stærðfræði. Eins og sést á myndunum eru nemendur mjög áhugasamir.
Lesa fréttina Dagur stærðfræðinnar
Eurovision í skólanum

Eurovision í skólanum

Eyþór Ingi, Eurovisionstjarna, kom og heimsótti gamla skólann sinn í dag. Með honum í för voru sænskir sjónvarpsmenn að taka upp efni sem nota á til að kynna lagið. Eyþór Ingi tók að sjálfsögðu lagið og söng 
Lesa fréttina Eurovision í skólanum

Foreldradagur 11. febrúar

Foreldradagur verður 11. febrúar. Foreldrar mæta ásamt börnum sínum í viðtöl hjá umsjónarkennurum. Engin kennsla verður þennan dag. Við minnum á foreldrakönnun sem foreldrar þurfa að svara í skólanum að loknu viðtali.
Lesa fréttina Foreldradagur 11. febrúar

Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar verður haldinn á yngra stigi þriðjudaginn 12. febrúar og í vikunni 18. - 22. febrúar á eldra stigi.
Lesa fréttina Dagur stærðfræðinnar
Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu

Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu

Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu. Hæfniskröfur: - Þroskaþjáfamenntun eða önnur uppeldismenntun - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur metnað í starfi og getu til að vinna í hóp - Hæfni ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu
Fyrirlestur um jákvæðni

Fyrirlestur um jákvæðni

Kristján Guðmundsson kom í dag og heimsótti nemendur 8. - 10. bekkjar. Kristján sagði frá lífsreynslu sinni frá því hann lenti í alvarlegu vinnuslysi við löndun í maí 2011 til dagsins í dag, sjúkrahúsvist, endurhæfingu og dagle...
Lesa fréttina Fyrirlestur um jákvæðni

Útikennsla í 8. - 10. bekk

Í síðustu viku var ákveðið að nýta snjóinn sem fallið hafði í jólafríinu til stærðfræðikennslu. Ákveðið var að nýta sama verkefnið á elsta stigi þrátt fyrir að hver bekkur framkvæmdi verkefnið í sínum stærðfræði...
Lesa fréttina Útikennsla í 8. - 10. bekk

Útikennsla í 7. bekk

Í síðustu viku var ákveðið að nýta snjóinn sem fallið hafði í jólafríinu til stærðfræðikennslu. Þar sem að við höfum verið að vinna mikið með rúmmál og rúmfræði fyrir jólin var ágætt að byrja árið á smá uppri...
Lesa fréttina Útikennsla í 7. bekk

Kennarar á námskeiði

Þriðjudaginn 8. janúar fer stór hluti kennara á námskeið í kennsluaðferðinni Orði af orði, sem haldið verður í Hrafnagilsskóla. Nemendur eldra stigs munu því hætta kl. 12 þann dag, rútur fara frá skólanum á sama tíma ...
Lesa fréttina Kennarar á námskeiði

Gleðilegt nýtt ár

Dalvíkurskóli óskar öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir samstarfið á liðnu ári.
Lesa fréttina Gleðilegt nýtt ár
Jólafrí

Jólafrí

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum 20. desember eins og sést á þessum myndum og eru nemendur komnir í jólafrí til 3. janúar. Dalvíkurskóli óskar nemendum, foreldrum og starfsfólki gleðilegra jóla
Lesa fréttina Jólafrí
Skólahreysti

Skólahreysti

Keppt var í Skólahreysti í íþróttahúsinu í dag. Nemendur 5.-10. bekkjar sendu lið til keppni í hraðabraut, upphýfingum, dýfum, armbeygjum og hreystigreip. Veitt voru verðlaun í hverjum árgangi fyrir besta tíma í hraðabraut og ei...
Lesa fréttina Skólahreysti